Ungmennafelagið Fjolnir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ungmennafelagið Fjolnir
Fullt nafn Ungmennafelagið Fjolnir
Stytt nafn Fjolnir
Stofnað 11. februar 1988
Leikvollur {{{Leikvollur}}}
Stærð {{{Stærð}}}
Heimabuningur
Utibuningur

Ungmennafelagið Fjolnir er hverfisiþrottafelag Grafarvogs með um 4.000 iðkendur a ari hverju. Formaður Fjolnis er Jon Karl Olafsson. Aðalkeppnisvollur knattspyrnudeildar Fjolnis er við Dalhus en þar eru einnig tveir æfingavellir i fullri stærð. Við Dalhus er einnig aðalkeppnisvollur hand- og korfuknattleiksdeildar Fjolnis. Sundlaug Grafarvogs er við Dalhus og nytir sunddeild felagsins hana við æfingar asamt innilaug Laugardalshallar og Dalslaugar. Skrifstofa Fjolnis er staðsett i Egilsholl þar sem felagið er með glæsilegt fimleikahus fyrir fimleikadeild sina, tvofalt handknattleiks- og korfuknattleikshus, skautasvell, karetesal, yfirbyggt knattspyrnuhus i fullri stærð, frjalsiþrottaaðstoðu, uti gervigrasvoll i fullri stærð asamt fimm battavollum. Fundaraðstaða fyrir felagsmenn er i Egilsholl en hatiðarsalur Fjolnis er við Dalhus.

Deildir innan Fjolnis [ breyta | breyta frumkoða ]

Það starfa nu tolf virkar deildir innan Ungmennafelagsins Fjolnis, en það eru fimleika-, frjalsiþrotta-, handbolta-, ishokki-, karate-, korfubolta-, knattspyrnu-, listskauta-, skak-, sund-, tennis- og þriþrautardeild.

Fimleikar [ breyta | breyta frumkoða ]

Frjalsar iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Handbolti [ breyta | breyta frumkoða ]

Ishokki [ breyta | breyta frumkoða ]

Karate [ breyta | breyta frumkoða ]

Korfubolti [ breyta | breyta frumkoða ]

Knattspyrna [ breyta | breyta frumkoða ]

Knattspyrnudeild Fjolnis er stærsta deild felagsins. Deildin er ein af stofndeildum felagsins fra arinu 1988. Um þrju hundruð born skraðu sig a stofnarinu 1988 og hofust æfingar a malbiksvelli við Foldaskola. I dag eru um 700 iðkendur hja deildinni og er keppt i ollum flokkum karla og kvenna

Listskautar [ breyta | breyta frumkoða ]

Skak [ breyta | breyta frumkoða ]

Sund [ breyta | breyta frumkoða ]

Tennis [ breyta | breyta frumkoða ]

Þriþraut [ breyta | breyta frumkoða ]

Titlar [ breyta | breyta frumkoða ]

Knattspyrna [ breyta | breyta frumkoða ]

Karlaflokkur [ breyta | breyta frumkoða ]

2013

Korfuknattleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

Karlaflokkur [ breyta | breyta frumkoða ]

2002

Kvennaflokkur

2022 - Deildarmeistari

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]


   Þessi iþrotta grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .