UMFI

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Ungmennafelag Islands )
Fani Ungmennafelags Islands - Landssambands ungmennafelaga.

Ungmennafelag Islands er landssamband ungmennafelaga. Heiti þess er skammstafað UMFI. UMFI var stofnað 2.- 4. agust arið 1907 . Fyrsta ungmennafelagið, Umf. Akureyrar, var stofnað a Akureyri i arsbyrjun 1906 . Sambandsaðilar UMFI eru nu 26 talsins, sem skiptast i 21 iþrottaherað og fimm ungmennafelog með beina aðild. . Alls eru um 450 felog innan UMFI með rumlega 270.000 felagsmenn.

Formaður UMFI er Johann Steinar Ingimundarson. Framkvæmdastjori er Auður Inga Þorsteinsdottir.

Markmið hreyfingarinnar er ?Ræktun lyðs og lands“. Fani UMFI er Hvitblainn .

UMFI er þjonustu- og samræmingaraðili fyrir sambandsaðila og aðildarfelog. UMFI leggur aherslu a fagleg vinnubrogð, jakvæð samskipti og samstarf með sameinaða krafta að leiðarljosi.Ungmennafelag Islands stendur a hverju ari fyrir ymsum viðburðum fyrir folk a ollum aldri. Nalgun UMFI er tviþætt. Annars vegar styrkir UMFI sambandsaðila og aðildarfelog og veitir raðgjof. Hins vegar stendur UMFI fyrir eigin viðburðum og verkefnum i samræmi við stefnu UMFI. Stærsta verkefni UMFI er rekstur Ungmennabuða a Laugarvatni. UMFI hefur rekið ungmennabuðir fra arinu 2005 fyrir nemendur i 9. bekk ur ollum grunnskolum landsins. UMFI heldur a hverju ari Landsmot UMFI 50+ og Unglingalandsmot UMFI , sem haldið er um verslunarmannahelgi , raðstefnuna Ungt folk og lyðræði með ungmennaraði UMFI. Landsmot UMFI hafa verið haldin i meira en hundrað ar. Þau voru að jafnaði haldin þriðja til fjorða hvert ar, þo með nokkrum undantekningum. Siðasta eiginlega landsmotið sem haldið var með gamla laginu var haldið a Selfossi arið 2013.

UMFI gefur ut timaritið Skinfaxa auk Gongubokar UMFI.

Verkefni UMFI [ breyta | breyta frumkoða ]

Unglingalandsmot UMFI [ breyta | breyta frumkoða ]

Unglingalandsmot UMFI eru vimulaus iþrotta- og fjolskylduhatið sem haldin er arlega og ætið um verslunarmannahelgina. Motin eru haldin a mismunandi stoðum en i ar fer motið fram a Egilsstoðum. Unglingalandsmotið er opið ollum a aldrinum 11 - 18 ara.  Allir geta tekið þatt, ohað hvort viðkomandi se i einhverju iþrottafelagi eða ekki.

Keppt i skak a Unglingalandsmoti UMFI i Borgarnesi 2016.


Unglingalandsmot UMFI hafa verið haldin a eftirtoldum stoðum:

  1. Unglingalandsmot UMFI a Dalvik 10.-12. juni 1992
  2. Unglingalandsmot UMFI a Blonduosi 14.-16. juli 1995
  3. Unglingalandsmot UMFI i Grafarvogi 3.-5. juli 1998
  4. Unglingalandsmot UMFI i Vesturbyggð og a Talknafirði 4.-6. agust 2000
  5. Unglingalandsmot UMFI i Stykkisholmi 2.-4. agust 2002
  6. Unglingalandsmot UMFI a Isafirði 1.-3. agust 2003
  7. Unglingalandsmot UMFI a Sauðarkroki 30. juli - 1. agust 2004
  8. Unglingalandsmot UMFI i Vik 29.-31.juli 2005
  9. Unglingalandsmot UMFI a Laugum i Suður-Þingeyjarsyslu 4.-6. agust 2006
  10. Unglingalandsmot UMFI a Hofn i Hornafirði 3.-5. agust 2007
  11. Unglingalandsmot UMFI I Þorlakshofn 1.-3. agust 2008
  12. Unglingalandsmot UMFI a Sauðarkroki 2009
  13. Unglingalandsmot UMFI i Borgarnesi 2010
  14. Unglingalandsmot UMFI a Egilsstoðum 2011
  15. Unglingalandsmot UMFI a Selfossi 2012
  16. Unglingalandsmot UMFI a Hofn i Hornafirði 2013
  17. Unglingalandsmot UMFI a Sauðarkroki 2014
  18. Unglingalandsmot UMFI a Akureyri 2015
  19. Unglingalandsmot UMFI i Borgarnesi 2016
  20. Unglingalandsmot UMFI a Egilsstoðum 2017
  21. Unglingalandsmot UMFI i Þorlakshofn 2018
  22. Unglingalandsmot UMFI i Hofn a Hornafirði 2019
  23. Unglingalandsmot UMFI a Selfossi 2020-2022. COVID-faraldurinn olli þvi að motinu var frestað i tvo ar. Það var loksins haldið um verslunarmannahelgina 2022.
  24. Unglingalandsmot UMFI verður a Sauðarkroki verslunarmannahelgina 2023.

Landsmot UMFI 50+ [ breyta | breyta frumkoða ]

Keppendur i ponnukokubakstri a Landsmoti UMFI 50+ a Isafirði 2016.

Landsmot UMFI 50+ er blanda af iþrottakeppni og annarri keppni, hreyfingu og þvi að fa folk a besta aldri til að hafa gaman saman.  Motið er ollum opið sem verða 50 ara a arinu og eldri. Landsmot UMFI 50+ var fyrst haldið arið 2011 a Hvammstanga. Það hefur verið haldið a hverju ari siðan þa.

Landsmot UMFI 50+ hafa verið haldin a eftirtoldum stoðum:

  1. Landsmot UMFI 50+ a Hvammstanga 2011
  2. Landsmot UMFI 50+ i Mosfellsbæ 2012
  3. Landsmot UMFI 50+Vik i Myrdal 2013
  4. Landsmot UMFI 50+ a Husavik 2014
  5. Landsmot UMFI 50+ a Blonduosi 2015
  6. Landsmot UMFI 50+ a Isafirði 2016
  7. Landsmot UMFI 50+ i Hveragerði 2017
  8. Landsmot UMFI 50+ a Sauðarkroki 2018
  9. Landsmot UMFI 50+ i Neskaupstað 2019
  10. Motinu frestað arin 2020 og 2021 vegna COVID-faraldursins. Það var haldið i Borgarnesi um Jonsmessuna 2022
  11. Landsmot UMFI 50+ i Stykkisholmi 2023

Ungt folk og lyðræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Geðheilbrigðismal ungs folks voru aðalefni raðstefnunnar Ungt folk og lyðræði arið 2016.

Ungmennaraðstefnan Ungt folk og lyðræði leggur aherslu a að efla lyðræðislega þatttoku ungs folks i leik og starfi. Þar er logð ahersla a að einstaklingar geti styrkt sjalfsmynd sina og tekið upplystar akvarðandir um eigið lif og lifsstil. Raðstefnan hefur verið haldin arlega fra arinu 2009 og hefur þvi fest sig i sessi a meðal mikilvægustu viðburða fyrir ungt folk a Islandi.

2009  - Ungt folk og lyðræði - Akureyri. 

2010  - Lyðræði og mannrettindi - Dalabyggð. 

2011  - Ungt folk og fjolmiðlar - Hveragerði. 

2012  - Fjolmiðlar og mannrettindi - Hvolsvollur. 

2013  - Þatttaka ungs folks i skipulagsmalum sveitarfelaga - Egilsstaðir. 

2014  - Stjornsyslan og við - ahrif ungs folks a stjornsysluna - Isafjorður.

2015  - Margur verður af aurum api - rettindi og skyldur ungs folks a vinnumarkaði - Stykkisholmur. 

2016  - Niður með grimuna - geðheilbrigði ungmenna a Islandi ? Selfoss.

2017- Ekki bara framtiðin - Ungt folk leiðtogar nutimans. Miðfjorður.

2018 - Okkar skoðun skiptir mali - Grimsnes- og Grafningshreppur.

2019 - Betri eg! Hvernig get eg verið besta utgafan að sjalfum mer? - Borgarnes

2020 - Lyðræðisleg ahrif. Hvar, hvenær og hvernig getur ungt folk haft ahrif? Reykjavik.

2021 - Frestað vegna COVID-faraldursins.

2022 - Ungt folk og lyðræði: Lattu drauminn rætast! - 9. - 11. september i Heraðsskolanum a Laugarvatni.

Hreyfivika UMFI [ breyta | breyta frumkoða ]

Born við setningu Hreyfiviku UMFI.

Ungmennafelag Islands (UMFI) hefur tekið þatt i evropskri lyðheilsuherferð undir nafninu Now We Move. Her a landi kallast herferðin Hreyfivika UMFI. Markmið verkefnisins er að að fa hundrað milljonir fleiri Evropubua til að hreyfa sig reglulega fyrir arið 2020. Rannsoknir syna að einungis þriðjungur ibua i Evropu hreyfir sig reglulega. UMFI tekur verkefnið sem langhlaup og hvetur alla til að finna sina uppahaldshreyfingu og stunda hana reglu - lega eða að minnsta kosti i 30 minutur daglega.

Sambandsaðilar UMFI [ breyta | breyta frumkoða ]

HSB - Heraðssamband Bolungarvikur

HSH - Heraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssyslu

HSS - Heraðssamband Strandamanna

HSV - Heraðssamband Vestfirðinga

HSÞ - Heraðssamband Þingeyinga

HHF - Heraðssambandið Hrafnafloki

HSK - Heraðssambandið Skarpheðinn

IA - Iþrottabandalag Akraness

IBA - Iþrottabandalag Akureyrar

IBH - Iþrottabandalag Hafnarfjarðar

IBR - Iþrottabandalag Reykjavikur

UIA - Ungmenna- og iþrottasamband Austurlands

UIF - Ungmenna- og iþrottasamband Fjallabyggðar

USAH - Ungmennasamband Austur-Hunvetninga

UMSB - Ungmennasamband Borgarfjarðar

UDN - Ungmennasamband Dalamanna og N-Breiðfirðinga

UMSE - Ungmennasamband Eyjafjarðar

UMSK - Ungmennasamband Kjalarnesþings

UMSS - Ungmennasamband Skagafjarðar

USVH - Ungmennasamband Vestur Hunvetninga

USVS - Ungmennasamband Vestur Skaftafellssyslu

USU - Ungmennasambandið Ulfljotur

Felog með beina aðild

Keflavik, iþrotta- og ungmennafelag

UMFG - Ungmennafelag Grindavikur

UMFN - Ungmennafelag Njarðvikur

UMFÞ - Ungmennafelagið Þrottur

V - Ungmennafelagið Vesturhlið

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .