Theodore Kaczynski

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Unabomber )
Theodore John Kaczynski.

Theodore John Kaczynski (?Ted“) (fæddur 22. mai 1942 ; d. 10. juni 2023 ), einnig þekktur undir viðurnefninu unabomber var bandariskur stærðfræðingur sem er alræmdur fyrir ofgakennda herferð sina gegn nutima tæknisamfelagi asamt þvi að senda brefasprengjur til fjolmargra haskola og flugfelaga a arunum 1978 til 1995 . Hann drap þrja og særði 23.

I riti sinu ?Iðnsamfelag og framtið þess“ (einnig þekkt sem ?Unabomber stefnulysingin“) staðhæfir hann að gjorðir sinar hafi verið nauðsynlegar til þess að draga athygli folks að þeirri syn sinni hversu hættuleg nutima tækniþroun er orðin manninum. Kaczynski vann að arasum sinum i von um að hvetja aðra til að berjast gegn þvi sem hann kallaði ?stoðugt tækniokur“ og alitur vera að leggja mannkynið undir sig. Þvi hefur verið haldið fram að leitin að Theodore Kaczynski se su dyrasta i sogu bandarisku Alrikislogreglunar FBI.

Ævisaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Kaczynski fæddist i Chicago og foreldrar hans, Theodore Richard Kaczynski og Wanda Theresa Dombek, voru af polskum ættum. Moðir hans var kennari en faðir hans starfaði við bjugnagerð.

Fra fyrsta til fjorða bekkjar gekk Kaczynski i Sherman Elementary skolann i Chicago . Hann klaraði svo fimmta til attunda bekk i Evergreen Park Central. Greindarprof sem hann tok i fimmta bekk leiddu að þeirri niðurstoðu að hann gæti sleppt sjotta bekk og farið beint i þann sjounda. Samkvæmt nokkrum greindarprofum hafði hann toluvert haa greindarvisitolu og foreldrum hans var sagt að sonur þeirra væri snillingur. Hann segir sjalfur að greindarvisitala sin hafi mælist a milli 160 og 170. En niðurstoður greindarprofanna sem hann tok i æsku hafa ekki fengist birtar opinberlega. Kaczynski segir sjalfur að það að hafa hoppað upp um bekk hafi haft veigamikil ahrif a lif sitt. Hann man eftir ser mjog utanveltu innan um alla eldri nemendurna og segist hafa þurft að þola bæði striðni og svivirðingar fra þeim. Moðir hans, Wanda Kaczynski, hafði svo miklar ahyggjur felagslegum þroska hans að hun hugleiddi að skra hann i felagsfræðirannsokn a vegum Bruno Bettelheim sem gekk ut a að rannsaka hegðun einhverfra barna. Hann a að hafa ottast bæði annað folk og byggingar, og hann lek ser heldur einn en innan um onnur born. Hann naði hinsvegar að mynda vinatengsl við greindarskertan strak, en það voru i raun einu tengsl hans við onnur born i æsku.

Kaczynski var dæmdur i ævilangt fangelsi an moguleika a naðun seinna meir. Hann var lokaður inni i Administrative Maximum Facility supermax in Florence, Colorado.

Kaczynski lest arið 2023 en hann var með krabbamein a lokastigi. Hann er talinn hafa svipt sig lifi. [1]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Sagður hafa svipt sig lifi i fangelsinu Visir, sott 12/6 2023