Ulrike Meinhof

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ulrike Meinhof arið 1964.

Ulrike Marie Meinhof (7. oktober 1934 ? 9. mai 1976) var þyskur hryðjuverkamaður og einn stofnmeðlima kommuniska hryðjuverkahopsins Rote Armee Fraktion ( RAF eða ? rauða herdeildin “). Hopurinn var einnig oft kallaður ?Baader-Meinhof-hopurinn“ i hofuðið a Meinhof og meðstofnanda hopsins, Andreas Baader . Samtokin fromdu ymis odæðisverk i Vestur-Þyskalandi a sjounda og attunda aratugnum og voru um hrið stimpluð sem ?þjoðfelagsovinur numer eitt“ af stjornvoldum og fjolmiðlum. [1]

Aður en hun snerist til hryðjuverka var Meinhof blaðamaður i vinstrisinnaða studentablaðinu Konkret og hafði þar vakið athygli fyrir ofstækisfullar og byltingarsinnaðar skoðanir sinar. [2] Meinhof tok arið 1969 þatt i að skipuleggja flotta Andreasar Baader ur fangelsi eftir að hann hafði verið handtekinn fyrir að kveikja i tveimur verslunarhusum i motmælaskyni gegn Vietnamstriðinu og stofnaði siðan með honum og kærustu hans, Gudrun Ensslin , samtokin RAF. Samtokin fromdu meðal annars bankaran upp a um eina milljon þyskra marka, komust i skotbardaga við logreglumenn og sprengdu sprengjur við bandariska sendiraðið i Frankfurt am Main . [2]

Baader og Meinhof voru handsomuð af vestur-þyskum stjornvoldum arið 1972; Meinhof nokkuð siðar en Baader. [3] Rettarholdum yfir Meinhof var enn ekki lokið arið 1976, en þa fannst hun latin i fangaklefa sinum. Opinber skyring var su að Meinhof hefði framið sjalfsmorð en margir drogu þessa skyringu i efa og dauði hennar vakti þvi talsverðar deilur i Vestur-Þyskalandi. [4] [5]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Þjoðarovinur numer eitt“ . Morgunblaðið . 17. juni 1972 . Sott 31. januar 2018 .
  2. 2,0 2,1 ?Morð og aftokur i nafni hugmyndafræði“ . Morgunblaðið . 12. desember 1972 . Sott 31. januar 2018 .
  3. ?Meinhof tekin fost“ . Þjoðviljinn . 17. juni 1972 . Sott 31. januar 2018 .
  4. ?Var Ulrike Meinhof myrt?“ . Þjoðviljinn . 11. mai 1976 . Sott 31. januar 2018 .
  5. ?Meinhof var myrt“ . Dagblaðið . 24. juli 1976 . Sott 31. januar 2018 .