UTC

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Maltimi [1] (einnig UTC eða samræmdur alþjoðlegur timi ) er timakvarði sem er eins og GMT að oðru leyti en þvi að UTC byggir a timamælingu með atomklukku , þar sem GMT a hinn boginn reiknar timann með stjarnfræðilegum hætti. Þegar nauðsyn krefur er skotið inn aukasekundu(m) i lok manaðar og verður klukkan þa 23:59:60 (og afram ef þorf krefur) aður en hun verður 00:00:00. Slikri aukasekundu var siðast bætt inn 30. juni 2012 . Þessi leiðretting stafar af þvi að snuningur jarðar verður i sifellu hægari og lengjast þvi GMT-sekundur stoðugt, en atomklukkusekundur eru obreytilegar. Skammstofunin UTC er alþjoðleg og var hugsuð sem malamiðlun a milli fronsku ( Temps universel coordonne, TUC ) og ensku ( Coordinated Universal Time, CUT ).

Timabelti jarðar eru skilgreind sem jakvæð (austur) og neikvæð (vestur) hliðrun fra UTC.

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]