Tyrkneska

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tyrkneska
Turkce
Malsvæði Tyrklandi , Bulgariu , Kypur , Grikklandi , Makedoniu , Kosovo , Rumeniu , Aserbaidsjan og i innflytjendasamfelogum i Þyskalandi , Frakklandi , Hollandi , Austurriki , Usbekistan , Bandarikjunum , Belgiu og Sviss
Heimshluti Tyrkland , Kypur , Balkanskagi og Kakasusfjoll
Fjoldi malhafa 75-83 milljonir
Sæti 15-16
Ætt Altaiskt (umdeilt)

  Tyrkiskt
   Suðvesturtyrkiskt
  Vestur Oghuz
    tyrkneska

Opinber staða
Opinbert
tungumal
Tyrkland
Styrt af Tyrknesku tungumalasamtokunum
Tungumalakoðar
ISO 639-1 tr
ISO 639-2 tur
SIL TUR
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljoðfræðitakn ur alþjoðlega hljoðstafrofinu i Unicode .

Tyrkneska ( Turkce , borið fram [ty?kt?e]) er tyrkiskt tungumal og þar af leiðandi eitt af hinum umdeildu altisku tungumalum . Hun er mest toluð i Tyrklandi en einnig af minni hopum a Kypur , i Grikklandi og Austur-Evropu , auk þess að vera toluð af nokkrum milljonum innflytjenda i Vestur-Evropu . Tyrkneska er utbreiddasta tyrkiska malið og 65 ? 73 milljon manns hafa malið að moðurmali. 85 af hundraði ibua Tyrklands hafa tyrknesku að fyrsta mali en 12 kurdisku. Eftirliggjandi 3 prosent deilast a um 30 mal sem sum af hverjum eru miljonamal toluð i nagrannalondunum svo sem armenska eða arabiska en morg eru smamal a hverfanda hveli og i hættu a að leggjast af. Rætur tungumalsins ma rekja til Mið-Asiu, þar sem fyrstu skrifin na aftur um tæp 1.200 ar. I vesturatt eru ahrifin aðalega af Ottoman tyrknesku ? sem er afsprengi tyrknesku tungunnar og var notuð i Ottoman-storveldinu og breiddist ut samhliða þvi. Tyrkneska hefur verið rituð með latinuletri fra 1928 en var aður rituð með arabisku letri. Nafnorð i tyrknesku hafa sex foll. Enginn tiltekin greinir er i malinu en tiltekni er oft mynduð með notkun þolfalls. Lysingarorð taka engum beygjingum. Personufornafn þriðju personu greinir ekki kyn. I ritmalinu taknar ufsilon venjulega joð, venjulegt sje (c) 'dj', setillu sje (c) 'tj', setillu ess 'sj'. U taknar u og tvipunkts -u (u) u (likt og i þysku). Gje með niðurbendandi or fyrir ofan (?) greinist vart.

Nokkrar setningar og orð [ breyta | breyta frumkoða ]

Turkce Islenska
Selam, merhaba Hallo
?yi gunler Goðan daginn
?yi ak?amlar Gott kvold
Tanı?tı?ıma memnun oldum Gaman að hitta þig
Turkce konu?uyorum Eg tala tyrknesku
Turkce/?zlandaca konu?amıyorum Eg tala ekki tyrknesku/islensku
Evet Ja
Hayır Nei
Nasılsınız? (formlegt) Hvað segirðu gott?
Nasılsın? (oformlegt) Hvað segirðu gott?
?yiyim Eg segi allt gott
(Cok) Te?ekkur ederim Takk (fyrir)
Adınız nedir? (formlegt) Hvað heitirðu?
Adın ne(-dir)? (oformlegt) Hvað heitirðu?
(Benim) adım ... Eg heiti ...
Ho?cakal Bless

Personufornofn i tryknesku [ breyta | breyta frumkoða ]

eintala fleirtala
1 2 3 1 2 3
nefnifall ben sen o biz siz onlar
þolfall beni seni onu bizi sizi onları
þagufall bana sana ona bize size onlara
staðarfall bende sende onda bizde sizde onlarda
sviptifall benden senden ondan bizden sizden onlardan
eignarfall benim senin onun bizim sizin onların
   Þessi tungumala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .