한국   대만   중국   일본 
Tyrknesk lira - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Tyrknesk lira

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
200 lira seðill.

Tyrknesk lira ( tyrkneska : Turk lirası ; takn: ?; koði: TRY; venjulega skammstofuð TL) er gjaldmiðill Tyrklands og Tyrkneska lyðveldisins a Norður-Kypur . Ein lira skiptist i 100 kuru? (pjastra).

Liran var tekin upp i Tyrkjaveldi arið 1844 en aður var kuru? notaður sem gjaldmiðill. Heitið er dregið af latneska orðinu libra (?pund“). Þessi lira var i notkun til 1927. Verðgildi lirunnar fell jafnt og þett a 20. old. Arið 2001 jafngilti 1 Bandarikjadalur 1.650.000 tyrkneskum lirum. Arið 2005 voru sex null skorin aftan af lirunni sem eftir það var kolluð ?ny tyrknesk lira“.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .