Tyrkjasoldan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Suleiman mikli rikti lengst allra Tyrkjasoldana, eða i 46 ar

Tyrkjasoldan var soldan Tyrkjaveldisins af Osmansætt fra stofnun rikisins arið 1299 til upplausnar þess arið 1922 . Þegar Tyrkjaveldi var a hatindi sinum rikti soldaninn yfir riki sem naði fra Ungverjalandi i norðri að Somaliu i suðri, og fra Alsir i vestri að Iran i austri. Fyrsta hofuðborg rikisins var Bursa en hun var siðan flutt til Edirne og að siðustu til Konstantinopel eftir að Mehmet 2. lagði borgina undir sig 1453 .

Litið er vitað um fyrstu soldanana en menn eru almennt sammala um að það hefjist arið 1299 þegar Soldansdæmið Rom klofnaði vegna innri ataka og Osman bei af Kayı-ættbalki Ogustyrkja tok ser titilinn kan (?leiðtogi“). Eftir fall Konstantinopel notuðust sumir soldanar við titla eins og Romarkeisari (???? Qayser ), Romarsoldan og kalifi með oðrum titlum.

Listi yfir Tyrkjasoldana [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrir stofnun Tyrkjaveldis [ breyta | breyta frumkoða ]

Tyrkjasoldanar [ breyta | breyta frumkoða ]

Ættarhofuð [ breyta | breyta frumkoða ]