한국   대만   중국   일본 
Two and a Half Men - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Two and a Half Men

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Two and a Half Men
Logo Two and a half men þattanna
Tegund Grin
Þroun Warner Bros. Television
Handrit Chuck Lorre
Lee Aronsohn
Leikarar Ashton Kutcher
Jon Cryer
Angus T. Jones
Conchata Ferrel
Marin Hinkle
Holland Taylor
Melanie Lynsky
Ryan Stiles
Matthew Settle
Hofundur stefs Chuck Lorre
Upphafsstef Trancenders
Upprunaland Fáni Bandaríkjana Bandarikin
Frummal Enska
Fjoldi þattaraða 11
Fjoldi þatta 241
Framleiðsla
Staðsetning Malibu , Kalifornia , Fáni BandaríkjanaBandarikin
Lengd þattar 22 min.
Utsending
Upprunaleg sjonvarpsstoð CBS
Stoð 2
Myndframsetning 1080i (16:9  HDTV )
Hljoðsetning Dolby 5.1
Synt 22. september 2003 ? 19. februar 2015
Tenglar
IMDb tengill

Two and a Half Men voru bandariskir gamanþættir sem voru frumsyndir a CBS stoðinni manudaginn 22. september 2003 klukkan half tiu. Charlie Sheen , Ashton Kutcher , Jon Cryer og Angus T. Jones foru með aðalhlutverkin. 13. mars 2014 var gerður samningur um 12. þattaroðina. [1] Siðasti þatturinn for i loftið 19. februar 2015 .

Soguþraður [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðalpersonur og handritshofundar Two and a Half Men

Þatturinn er um steftonskaldið Charlie, broður hans Alan sem og son hans Jake sem er tiu ara þegar þættirnir hefjast. Frjalslegum lifnaðarhætti Charlies er snuið a hvolf þegar magkona hans hendir broður hans ut eitt kvoldið og vill skilja við hann. Þa fer Alan til broður sins og biður hann um að fa að gista i nokkra daga a meðan hann greiðir ur hlutunum. Alan flytur inn til Charlie, jafnvel þo að Charlie se algjorlega a moti þvi, og sonur Alans byr hja þeim um helgar.

Personur [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðalpersonur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Charlie Sheen er Charles Francis ?Charlie“ Harper , er gjalifur piparsveinn sem semur auglysingastef og barnalog. Hann gerir ospart grin að broður sinum en þykir undir niðri mjog vænt um hann. Charlie er algjor andstæða hans að ollu leyti, enda kærulaus, heillandi og einstaklega heppinn. Charlie þykir mjog vænt um litla frænda sinn, Jake, og gefur honum oft rað sem ekki hæfa aldri hans, og na þeir oft vel saman.
  • Jon Cryer er Alan Jerome Harper , tvi-fraskilinn hnykklæknir og broðir Charlie og er andstæða broður sins. Hann kluðrar oftast þvi sem hann gerir og er Charlie alltaf tilbuinn að gera grin að honum. Eftir að hafa misst husið og konuna, Judith, flytur hann inn til Charlie. Hann er goður og kurteis en er veikur fyrir konum sem koma illa fram við hann. Það er liklega til komið vegna sambands hans við moður sina. Jon Cryer leikur broðurinn sem er tveimur arum yngri en Charlie, en i alvorunni er hann nokkrum manuðum eldri.
  • Angus T. Jones sem Jacob David ?Jake“ Harper , lati sonur Alans og fyrrverandi konu hans, Judith. Hann eyðir mestum fritima sinum i að spila tolvuleiki, borða, horfa a sjonvarpið, spila a gitar, sofa og leysa vind og ropa. Hann elskar foður sinn og frænda mikið en hann er oft onugur i garð þeirra. Það er misskilningur margra að Sheen, Cryer og Jones syngi i opnunaratriðinu; roddin sem Jones metjar eftir er t.d. rodd Elizabeth Daily.
  • Conchata Ferrel sem kjaftfora þernan Berta . Þratt fyrir að mannasiðir Bertu seu ekki upp a marga fiska, koma Alan og Charlie fram við hana af virðingu. Það er lika augljost að heimilishaldið væri a hvolfi ef ekki kæmi til verka hennar. Hun a systur sem heitir Dana, sem Camryn Manheim leikur, en þeim kemur illa saman. Hun a lika þrjar dætur og nokkur barnaborn og kallar hun þær lauslatar og auðveldar og koma þær stundum með henni i vinnuna.
  • Holland Taylor sem Evelyn Harper , eigingjarna moðir Charlies og Alans og amma Jakes. Hun hefur frekar yfirborðslegan ahuga a sonum sinum og barnabarni og notfærir ser þa oft, en ber samt dalitilla tilfinninga til þeirra, þo grunnt se a yfirborðsmennsku hennar. Þeir endurgjalda kulda hennar með þvi að tala litið sem ekkert við hana og syna henni takmarkaðan ahuga. Fjolskyldan talar oft um hana sem væri hun djofulinn sjalfur og hefur Charlie hana undir ?666“ i simanum sinum.
  • Marin Hinkle sem Judith Melnick , eigingjarna, geðvonda og fyrrverandi eiginkona Alans. Hun virðist fyrirlita Alan og notar hvert tækifæri sem gefst til þess að niðurlægja hann. Hun var fyrsta konan sem Alan svaf hja en hjonaband þeirra var alla tið dautt. Hun segir sjalf að i eina skiptið sem að hun naut þess að hafa stundað kynlif var þegar hun varð olett af Jake. Hun leynir þvi ekki að hun lifir frabæru lifi a meðlaginu sem Alan greiðir henni og gengur hun svo langt að fara i brjostastækkun fyrir peningana. Hun giftist siðan dr. Herb Melnick ( Ryan Stiles ), barnalækni Jakes. Hjonaband þeirra færði Alan toluverða gleði vegna þess að þa gat hann hætt að borga með konu sinni. I sjottu þattaroð hendir hun Herb ut og eyðir nokkrum dogum með Alan aður en hun tekur Herb i satt aftur. Seinna kemur svo fram að hun varð um sama leyti olett af stelpu. Alan ottast að hann se faðirinn en hun segist ætla að drepa hann ef hann segir að þau hafi sofið saman og eftir að hun fæðir barnið i lokaþætti sjottu þattaraðar er faðernið enn ovitað.

Gestaleikarar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Melanie Lynskey (aðalleikari i þattaroðum 1 & 2; en er gestaleikari fra og með 3 þattaroð) sem nagrannakonan Rose, ein af viðfongum skyndikynna Charlies sem verður hugfangin af honum en Harper fjolskyldan litur a hana sem vin. Hun kemur alltaf oboðin inn a gafl hja þeim og kemst inn i hus Charlies með þvi að klifra upp svalirnar og opna lasinn. Charlie hefur vaknað við það að fylgist með honum sofa. I þattaroð sex verður hun vinkona unnustu Charlies, Chelsea, og fer a stefnumot með Alan; og byrja þau saman og þroar Rose somu tilfinningar til hans eins og Charlie. Það endar þo a fyrsta stefnumoti. Rose hefur sagt að hun se með graðu fra Princeton-haskola og meistaragraðu i salfræði fra Stanford-haskola. I gegnum allar þattaraðirnar hefur Rose notað þekkingu sina a salfræði i hinum ymsu vandamalum. Fjolskylda hennar er i banka- og oliugeiranum sem utskyrir af hverju hun er mjog rik. Martin Sheen , sem er raunverulegur faðir Charlies Sheen, lek gestahlutverk i þattunum sem faðir Rose. Einnig a hun fimm frettur, sem heita allar eftir Charlie.
  • Jennifer Bini Taylor sem Chelsea , kærasta Charlies meirihlutann af sjottu þattaroð og i lok hennar er hun flutt inn til hans. Þratt fyrir að Chelsea se fyrrum viðfang skyndikynna Charlies virðist hun vera eina konan i lifi Charlies (að undanskildum Lisu og Miu) sem fa Charlie til að vilja leggja eitthvað a sig til þess að verða betri manneskja. Hun og Alan verða goðir vinir og hagnast Charlie a þvi, vegna þess að Alan fer með Chelsea a sofn og utlendar myndir og gerir aðra hluti með henni sem Charlie þolir ekki. Aður en Jennifer lek Chelsea lek hun þrjar aðrar personur i þattunum: sem Suzanne i fyrsta þættinum, sem Tina i ?Last Chance to See Those Tattoos“ (þattaroð 2) og sem Nina i ?The Leather Gear is in the Guest Room“ (þattaroð 5).
  • Ryan Stiles sem barnalæknirinn Dr. Herbert Gregory Melnick .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Kondolojy, Amanda. ?CBS Renews 'The Good Wife', 'The Millers', 'Two and a Half Men', 'Hawaii Five-0', 'Mom', 'Blue Bloods', 'Elementary' and 11 More“ . TV by the Numbers . Sott 8. april 2014 .
   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .