Tripura

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir Tripura

Tripura er fylki i norðausturhluta Indlands og eitt af systurfylkjunum sjo . Það a landamæri að Bangladess i norðri, suðri og vestri, og indversku fylkjunum Assam og Mizoram i austri. Hofuðstaður fylkisins er borgin Agartala . Ibuar eru um 3,6 milljonir og 30% þeirra tilheyra ymsum frumbyggjahopum . Stærsti hopurinn eru tripurar sem tala borokmal .

Svæðið var oldum saman konungsrikið Twipra og var furstafylki i Breska Indlandi .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .