한국   대만   중국   일본 
Transport for London - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Transport for London

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Transport for London ( TfL ) er enskt opinbert fyrirtæki sem stjornar samgongukerfi storborgarsvæðis Lunduna . Nefnd stjornar Transport for London og eru meðlimir nefndarinnar kosnir af borgarstjora Lunduna . Samtok voru stofnuð arið 2000 til að taka við af London Regional Transport en þau toku fyrst við stjorn neðanjarðarlestakerfis Lundunaborgar arið 2003 .

Transport for London stjornar aðgongumiðakerfinu, að meðtoldum Travelcard og Oyster-kort sem nytast yfir kerfinu.

   Þessi Lunduna grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .