Tomas Luis de Victoria

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tomas Luis de Victoria

Tomas Luis de Victoria ( 1548 ? 27. agust 1611 ) var spænskt tonskald a siðari hluta endurreisnarinnar . Hann var frægasta tonskald Spanar a 17. old og er af morgum talinn mestur a eftir Palestrina af tonskaldum þessa tima.

Victoria fæddist i Avila a Spani i kringum 1548. Hann var sjounda barn Francisca Suarex de la Concha og Francisco Luis de Victoria sem voru af virtum ættum. Þau attu þa eftir að eignast fjogur born aður en að Francisco Luis de Victoria do þegar Tomas Victoria var aðeins niu ara gamall.

Victoria song i kor við biskupskirkjuna i Avila þegar hann var ungur og lærði þar undirstoðuatriði tonlistar, hann gekk lika i Romversk-kaþolskan tonlistarskola þar sem formlegt tonlistarnam hans hofst. A þessum tima lærði hann hja helstu tonskaldum Spanar svo sem Jeronimo de Espinar , Bernardino de Ribera , Juan Navarrro og Hernando de Isasi . Einnig hefur verið talið að hann hafi hitt Antonio de Cabezon a þessum tima.

Þegar Victoria komst a unglingsar var hann sendur til Romar i skolann Collegium Germanicum þar sem hann var skraður sem songvari . I Rom hitti hann Palestrina og lærði hugsanlega hja honum. 1569 for Victoria fra Collegium Germanicum og gerðist organisti og songvari við spænsku kapelluna Santa Maria de Monserrat . 1571 var honum svo boðið að gerast kennari við Collegium Germanicum og sama ar tok hann við af Palestrina sem stjornandi við romverska prestaskolann .

1572 kom ut fyrsta motettubok Victoria. Hann var þa 24 ara gamall. Bokin var tileinkuð Otto von Truchsess von Waldburg sem var erkibiskup af Agsborg og mikill aðdaandi og stuðningsmaður Victoria.

1575 var Collegium Germanicum flutt af pafanum og var Victoria þa gerður að yfirstjornanda skolans. Hann var yfir tonlistarmenntun kordrengjanna, kenndi voldum nemendum kontrapunkt og tonsmiðar og hafði yfirumsjon með allri tonlist i kirkjunum tengdum Collegium Germanicum. Hann þurfti þvi að segja skilið við kirkjuna Santa Maria de Monserrat. Þetta sama ar nam hann til prests og var vigður sem slikur 28. agust.

1578 sagði Victoria upp storfum hja Collegium Germanicum og settist að sem kapelluprestur við San Girolamo della Carita . I sjo ar bjo hann með San Felipe Neri og var i djupum truarlegum hugleiðingum. A þessum tima bjo Victoria einnig með tveim merkum tonskaldum, spænska tonskaldinu Francisco Soto de Langa og italska tonskaldinu Giovanni Animuccia . Victoria sat ekki auðum hondum a þessum arum og fra honum komu margar messur og motettur sem breiddu hroður hans um heiminn.

1587 sneri Victoria aftur heim til Spanar og varð prestur og korstjori við kapelluna Real Convento de las Clarisas Descalzas i Madrid . Hann gegndi þvi starfi til 1603. A þessum tima for hann þo til Romar 1592 til að hafa umsjon með flutningi a verki sinu Missae liber secundus og tveim arum siðar mætti hann i jarðarfor Palestrina. Eftir að Maria Spanardrottning sem hafði raðið Victoria til starfa do 1603 varð Victoria að orgelleikara og do 1611.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]