한국   대만   중국   일본 
Tina Turner - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Tina Turner

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tina Turner
Turner arið 1970
Fædd
Anna Mae Bullock

26. november 1939 ( 1939-11-26 )
Dain 24. mai 2023 (83 ara)
Rikisfang
  • Bandarikin (til 2013)
  • Sviss (fra 2013)
Storf
  • Songvari
  • dansari
  • leikari
  • rithofundur
Ar virk 1957?2023
Maki
  • Ike Turner ( g . 1962; sk . 1978)
  • Erwin Bach ( g . 2013)
Born 4
Tonlistarferill
Stefnur
Hljoðfæri Rodd
Utgefandi
Vefsiða tinaturnerofficial .com
Undirskrift
Tina Turner a halfrar aldar afmælistonleikaroð arið 2009

Tina Turner (fædd Anna Mae Bullock ; 26. november 1939 ? 24. mai 2023) var bandarisk songkona, lagahofundur og leikkona, sem oft hefur verið nefnd ?drottning rokksins“. Hun naði fyrst frægð sem hluti af Ike & Tina Turner Revue aður en hun hof vel heppnaðan soloferil.

Tina Turner hof songferilinn með hljomsveit Ikes Turner , Kings of Rhythm , arið 1957. Hun song með þeim lagið ?Boxtop“ sem ?Little Ann“. Arið 1960 var hun kynnt sem Tina Turner þegar smellurinn ?A Fool in Love“ kom ut. Ike & Tina Turner urðu einn af frægustu tonleikaduettum sogunnar. [1] Þau gerðu fjolda vinsælla laga a borð við ?It's Gonna Work Out Fine“, ?River Deep ? Mountain High“, ?Proud Mary“ og ?Nutbush City Limits“. Þau hættu samstarfinu arið 1976.

A 9. aratugnum hleypti Tina Turner af stokkunum einni best heppnuðu endurkomu tonlistarsogunnar. [2] Arið 1984 gaf hun ut metsoluplotuna Private Dancer með smellinum ?What's Love Got to Do with It“ sem hlaut Grammyverðlaun sem plata arsins og varð fyrsta og eina lag hennar sem naði 1. sæti a Billboard -listanum . Hun var 44 ara gomul og elsta solotonlistarkona sem hafði nað i efsta sæti listans. [3] Velgengni hennar helt afram með logunum ?Better Be Good to Me“, ?Private Dancer“, ?We Don't Need Another Hero“, ?Typical Male“, ?The Best“, ?I Don't Wanna Fight“ og ?Goldeneye“. Arið 1988 helt hun i tonleikaferðina Break Every Rule World Tour og setti heimsmet i aðsokn a tonleika með solotonlistarmanni (180.000 ahorfendur). [4] Hun lek i kvikmyndunum Tommy (1975), Mad Max Beyond Thunderdome (1985) og Last Action Hero (1993). Arið 1993 kom ævisogulega kvikmyndin What's Love Got to Do with It sem byggðist a ævisogu hennar, I, Tina: My Life Story ut. Arið 2009 dro hun sig i hle eftir tonleikaroðina Tina!: 50th Anniversary Tour sem er 15. soluhæsta tonleikaroð 21. aldar. Arið 2018 var songvamyndin Tina gerð um hana.

Tina Turner seldi yfir 100 milljon plotur um allan heim. Hun var einn af soluhæstu tonlistarmonnum allra tima. Hun hlaut 12 sinnum Grammyverðlaun, þar a meðal atta samkeppnisverðlaun, þrju heiðursverðlaun og Grammy Lifetime Achievement Award . Hun var fyrsti svarti listamaðurinn og fyrsta konan sem birtist a forsiðu timaritsins Rolling Stone . Timaritið setti hana a lista yfir 100 mestu tonlistarmenn allra tima og 100 mestu songvara allra tima. [5]

Hun a stjornu a Hollywood Walk of Fame og St. Louis Walk of Fame og var tvisvar tekin inn i Frægðarholl rokksins , fyrst með Ike Turner arið 1991 og sem sololistakona arið 2021. [6] Hun fekk heiðursverðlaun Kennedy Center og Women of the Year-verðlaunin . [7]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Ike and Tina Turner | Rock & Roll Hall of Fame“ . www.rockhall.com . Afrit af uppruna a 7. mars 2021 . Sott 27. februar 2021 .
  2. ?Rewinding the Charts: In 1985, Tina Turner Kept Her Hot Streak With 'We Don't Need Another Hero' . Billboard (enska). 6. juli 2015. Afrit af uppruna a 23. februar 2021 . Sott 27. februar 2021 .
  3. Caulfield, Keith (21. januar 2014). ? 'Happily Retired' Tina Turner Set to Release 'Love Songs' Album“ . Billboard . Afrit af uppruna a 6. oktober 2019 . Sott 16. september 2019 .
  4. ?Mini-skirted Tina Turner claims record audience“ . United Press International . 17. januar 1988. Afrit af uppruna a 1. november 2018 . Sott 1. november 2018 .
  5. ?The 100 Greatest Singers of All Time“ . Rolling Stone (1066): 73. 27. november 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. mars 2009 . Sott 6. april 2009 .
  6. ?Tina Turner, Jay-Z, Foo Fighters Among Those Inducted Into Rock & Roll Hall Of Fame“ . NPR.org (enska) . Sott 12. mai 2021 .
  7. ?Women of the year award“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 20. oktober 2012 . Sott 17. september 2012 .
   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .