Theodosius 2.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Theodosius 2.
Austromverskur keisari
Valdatimi 402 ? 450
með Arcadiusi (402 ? 408)

Fæddur:

10. april 401

Dainn:

28. juli 450
Forveri Arcadius
Eftirmaður Marcianus
Maki/makar Aelia Eudocia
Born Licinia Eudoxia
Faðir Arcadius
Moðir Aelia Eudoxia
Keisaranafn Flavius Theodosius Augustus
Ætt Theodosiska ættin

Theodosius 2. (401 ? 450) var keisari Austromverska rikisins a arunum 402 ? 450.

Theodosius var sonur Arcadiusar keisara og Aeliu Eudoxiu sem var af frankiskum ættum. Þegar Theodosius var aðeins tæplega eins ars gamall gerði faðir hans hann að meðkeisara sinum ( augustus ) og var hann yngstur til að hljota þann titil i sogu Romversku- og Austromversku keisaradæmanna. Arið 408 lest Arcadius og Theodosius varð þa einn keisari yfir Austromverska rikinu, aðeins sjo ara gamall. Til að byrja með var rikinu stjornað af Anthemiusi sem var yfirmaður hersins. Að hans frumkvæði var nyr varnarmur, Theodosiusarmurinn, byggður til að verja Konstantinopel , hofuðborg austromverska rikisins. Þessi mur atti eftir að nytast Austromverjum við að verjast fjolmorgum umsatrum um borgina i langri sogu rikisins. Arið 414 tok Pulcheria , eldri systir Theodosiusar, titilinn augusta og varð þa forraðamaður Theodosiusar og þar með valdamesta manneskjan i rikinu. Arið 416 varð Theodosius svo opinberlega fullorðinn og tok við stjorn rikisins en Pulcheria var þo afram valdamikil.

Theodosius let taka saman log og tilskipanir romarkeisara siðan i stjornartið Konstantinusar mikla og setja saman i lagabalk, Codex Theodosianus . Þessi balkur varð svo grunnurinn að lagabalki Justinianusar rumri old siðar. Einnig stofnaði Theodosius haskolann i Konstantinopel, sem var starfræktur fram a 15. old.

Theodosius barðist við Sassanida i Persiu a arunum 421 til 422 en samdi um frið við þa þegar Hunar foru að valda usla a Balkanskaganum . Theodosius samdi einnig fljotlega um frið við Hunana en þeir sneru aftur um aratug siðar undir stjorn Atla Hunakonungs . Atli leiddi Huna til sigurs yfir Austromverjum i nokkrum orrustum og olli miklu tjoni og eyðileggingu a Balkanskaganum. Atli leiddi her sinn að veggjum Konstantinopel en reyndi þo ekki að hertaka borgina. Arið 448 samdi Theodosius um frið við Atla og samþykkti að borga honum arlega mikið magn af gulli. Eftir þetta sneri Atli ser að Vestromverska rikinu .

Arið 450 lest Theodosius i slysi þegar hann var a utreiðum. Pulcheria, systir hans, tok timabundið við stjorn rikisins en margir, meðal annars romverska oldungaraðið , vildu ekki samþykkja að kona myndi stjorna rikinu og þvi giftist Pulcheria herforingjanum Marcianusi , nokkrum manuðum siðar, sem þa varð keisari.


Fyrirrennari:
Arcadius
Keisari Austromaverska rikisins
(402 ? 450)
Eftirmaður:
Marcianus