The X Factor

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Merki The X Factor þattanna

The X Factor er alþjoðlegt vorumerki a raunveruleikasjonvarpsþattum og sjonvarpssongvakeppni. Þættirnir voru bunir til af breska sjonvarpsframleiðandanum Simon Cowell og fyrirtæki hans Syco Entertainment . Þættirnir eiga uppruna sinn i Bretlandi þar sem þeir voru hugsaðir sem staðgengill fyrir Pop Idol . The X Factor hefur verið framleitt i morgum londum. Svipað og Got Talent þættirnir heldur vorumerkið uti YouTube ras undir nafninu X Factor Global . Rasin hleður upp myndbandsupptokum fra The X Factor þattum a heimsvisu.

Islenska utgafan af The X Factor var X-Factor sem kom ut arin 2006 ? 2007 og var synd a Stoð 2 . Aðeins ein þattaroð var framleidd a Islandi.

Olikt Idol þattunum, þar sem domarar gagnryna einungis frammistoðu keppenda, þa hafa domarar i The X Factor þattunum það hlutverk að leiðbeina keppendum i tilteknum flokki, aðstoða þau með lagaval, sviðsframkomu og sviðsetningu auk þess að dæma aðra keppendur i flokkum sem tilheyra oðrum domurum. Nyir songþættir eins og The Voice , The Four og All Together Now hafa orðið keppinautar The X Factor þattanna.

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .