Textafræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Upphaf 1. bokar Um salina eftir Aristoteles a frummalinu (forngrisku) i fræðilegri utgafu textans. Neðanmals eru textafræðilegar og handritafræðilegar skyringar i svonefndum apparatus criticus .

Textafræði er fræðigrein sem rannsakar texta og tungumal i rituðum heimildum. Upphaflega merkti hugtakið ast (a grisku philo- ) a orðum og bokmenntum (a grisku -logia af logos sem þyðir ?orð“) og atti við um fræðigreinina sem i dag kallast klassisk textafræði. Innan akademiskrar hefðar ymissa þjoða merkir hugtakið ?textafræði“ i viðum skilningi rannsokn a tungumali og bokmenntum þess og þvi sogulega og menningarlega samhengi sem þarf til að skilja bokmenntaverk og aðra texta tungumalsins. Þannig felur textafræði i ser rannsokn a malfræði , mælskufræði og sogu tiltekins tungumals auk þess að fela i ser tulkun a hofundum þess. En svo viður skilningur a hugtakinu er orðinn fremur sjaldgæfur nu um mundir og hugtakið ?textafræði“ er einkum farið að merkja rannsokn a textum ut fra sjonarholi sogulegra malvisinda .

Upphaflega var hugtakið notað annars vegar um rannsokn a klassiskum textum , þ.e. textum a klassisku malunum grisku og latinu , og hins vegar um rannsoknir a og ritskyringar við bibliuna . Siðar var farið að beita aðferðum textafræðinnar a þjoðtungurnar. Þannig visar nu islensk textafræði til textafræðilegra rannsokna a islenskum textum en klassisk textafræði til textafræðilegra rannsokna a klassiskum textum , þ.e. a grisku og latinu.

Klassisk textafræði er ein meginuppistaðan i menntun og þjalfun fornfræðinga .

Undirgreinar textafræðinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Samanburðarmalvisindi [ breyta | breyta frumkoða ]

Samanburðarmalvisindi eru sameiginleg undirgrein textafræðinnar og malvisinda . Þau rannsaka tengsl a milli olikra tungumala. Likindi a milli sanskrit og evropskra tungumala uppgotvuðust fyrst a 18. old og gatu af ser hugleiðingar um tungumal sem væri sameiginlegt foreldri beggja. Nu nefnist það frumindoevropska . A 19. old leiddi ahugi textafræðinga a fornum tungumalum þa til rannsoknar a tungumalum sem þa þottu ?framandi“ vegna þess að talið var að þau gætu aukið skilning okkar a eldri tungumalum.

Samanburður a malfræði og beygingarfræði grisku og latinu hefur aukið þekkingu okkar a sogu og þroun þessara tungumala svo mjog að segja ma að við þekkjum griska og latneska malsogu að vissu leyti betur en fornmenn sjalfir.

Textaryni [ breyta | breyta frumkoða ]

Textafræði felur einnig i ser textaryni að nokkru leyti, þ.e. tilraunir til að finna upphaflegan texta fornra hofunda með rannsoknum og samanburði a handritum. Rannsoknir a hofundi textans, ritunartima hans, og utbreiðslu eru omissandi fyrir textaryninn en byggja um leið a niðurstoðum textaryninnar.

Oft eru þessi atriði i textafræði og textaryni oaðskiljanleg spurningum um tulkun textans. Þess vegna eru morkin a milli textafræði og bokmenntasogu og tulkunarfræði oft oljos. Þvi getur verið erfitt að komast að ohlutdrægri niðurstoðu þegar textinn fjallar um truarbrogð, stjornmal eða heimspeki enda veltur þa tulkunin oft að jafnmiklu leyti a þeirri heildarmynd sem við hofum eins og heildarmyndin veltur a einstokum tulkunum.

Itarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Bagnall, Roger S., Reading Papyri, Writing Ancient History (London: Routledge, 1995).
  • Dickey, Eleanor, Ancient Greek Scholarship: A Guide to Finding, Reading, and Understanding Scholia, Commentaries, Lexica, and Grammatical Treatises, from Their Beginning to the Byzantine Period (Oxford: Oxford University Press/The American Philological Association, 2007).
  • Renehan, Robert, Greek Textual Criticism. A Reader (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1969).
  • Reynolds, L.D. og N.G. Wilson, Scribes and Scholars: A Guide to the Transmission of Greek & Latin Literature (3. utg.) (Oxford: Oxford University Press, 1991).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]