Taylor Momsen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Taylor Momsen
Taylor
Taylor
Upplysingar
Fædd Taylor Michel Momsen
26. juli 1993 ( 1993-07-26 ) (30 ara)
Helstu hlutverk
Cindy Lou Who ( Þegar Trolli stal jolunum )
Jenny Humphrey ( Gossip Girl )

Taylor Michel Momsen (fædd 26. juli 1993 ) er bandarisk leikkona , tonlistarmaður og fyrirsæta . Hun leikur personuna Jenny Humphrey i þættinum Gossip Girl . Hun er einnig þekkt fyrir hlutverk sitt sem Cindy Lou Who i Þegar Trolli stal jolunum og fyrir að vera forsprakki rokkhljomsveitarinnar The Pretty Reckless .

Umfjollun [ breyta | breyta frumkoða ]

Æska [ breyta | breyta frumkoða ]

Taylor Momsen fæddist i St. Louis i Missouri og er dottir Collette og Michale Momsen. Þar gekk hun i Our Lady of Lourdes-skolann og bjo i Potomac i Maryland þar sem hun gekk i Herbert Hoover miðskolann. Yngri systir hennar,Sloane Momsen, er lika leikkona. Momsen gekk i Professional Performing Arts menntaskolann (P.P.A.S.) i New York borg. Hun hefur einnig æft dans.

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Hun byrjaði að leika þriggja ara, i auglysingu fyrir Shake 'N' bake. Siðan fekk hun hlutverk i The Prophet's-leiknum. Arið 2000 fekk Taylor hlutverk Cindy Lou Who i myndinni How The Grinch Stole Christmas . Tveimur arum seinna fekk hun hlutverk i tveimur kvikmyndum: Hans og Greta , þar sem hun lek Gretu, og Spy Kids 2: Eyja Tyndra Drauma , þar sem hun lek Alexondru, dottur forsetans.

Ferill Taylor stoð tæpt i yfir þrju ar, þangað til hun fekk aðalhlutverkið i sjonvarpsþattaroðinni Misconceptions en þættirnir voru aldrei syndir. Arið 2002 song Momsen login Rudolf með rauða nefið og One Small Voice, með Myru og Camille Winbush fyrir School's Out! Christmas . Momsen lek´i kvikmyndinni Save Shiloh (2006) og Underdog (2007). Hun for i prufur fyrir aðalhlutverkið i Hannah Montana og var hun meðal þriggja efstu en Miley Cyrus fekk hlutverkið. Siðan 2007 hefur hun leikið Jenny Humphrey i sjonvarpsþattaroðinni Gossip Girl en þættirnir eru byggðir a samnefndum bokum eftir Cecily von Ziegesar . Aætlað er að Momsen verði fjarverandi storan hluta 4. þattaraðarinnar vegna þess að personan fekk mikinn soguþrað i lok þriðju þattaraðar.

I juni 2008, fjortan ara að aldri, skrifaði Momsen undir samning við IMG-modelskrifstofuna. I mars 2009 sagði Momsen i viðtali við timaritið OK! að bandið hennar, The Pretty Reckless hefði nylega skrifað undir samning við Interscope-plotufyrirtækið. Hun sagði einnig að hun skrifaði oll login, syngi og spilaði a gitar a plotunni. Momsen lenti i 76. sæti a lista People yfir 100 fallegasta folkið.

Taylor við opnun Metropolitan operunnar 2008

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Taylor Momsen “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott januar 2009.

   Þessi leikara grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .