한국   대만   중국   일본 
Tuaregar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Tuaregar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tuaregi i sandinum fyrir utan þorpið Djanet a landamærum Alsir og Libiu arið 2012.

Tuaregar eru berbiskt þjoðflokkasamband. Þeir bua aðallega i Saharaeyðimorkinni a miklu svæði sem teygir sig fra suðvesturhluta Libiu til suðurhluta Alsir , Niger , Mali og Burkina Faso . [1] Tuaregar hafa sogulega verið smalar og hirðingjar og famennir hopar þeirra bua einnig i norðurhluta Nigeriu . [2]

Tuaregar tala samnefnt tungumal (einnig kallað Tamasheq ) sem tilheyrir berbiskri kvisl afroasisku tungumalafjolskyldunnar . [3]

Tuaregar hafa stundum verið kallaðir ?blaa folkið“ vegna hefðbundinna blarra viðhafnarklæða sinna, sem hafa att það til að flekka horund þeirra með litarefni sinu. [4] [5] Þeir eru islomsk hirðingjaþjoð sem talið er að se komin af berbiskum frumbyggjum Norður-Afriku. [6] Tuaregar voru meðal þeirra þjoða sem hofðu hvað mest ahrif a utbreiðslu islams og þroun truarinnar i Norður-Afriku og nagrannasvæðinu Sahel . [7] I menningu Tuarega er þo ymsum siðum fra þvi fyrir daga islams viðhaldið; til dæmis eru ættir raktar i kvenlegg en ekki karllegg og karlar bera slæður en ekki konur. [8]

Tuaregar eru ættbalkasamfelag þar sem hver ættbalkur hefur sitt stigveldi og sina stettskiptingu. [4] [9] [10] Tuaregar hafa stjornað ymsum verslunarleiðum gegnum Sahara og hafa leikið lykilhlutverk i morgum hernaðardeilum i kapphlaupinu um Afriku og eftir afnylendun alfunnar . [4]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Shoup III, John A. (2011). Ethnic Groups of Africa and the Middle East . ABC-CLIO. bls. 295. ISBN   978-1598843637 . Sott 7. november 2016 .
  2. "The total Tuareg population is well above one million individuals." Keith Brown, Sarah Ogilvie, Concise encyclopedia of languages of the world , Elsevier, 2008, ISBN 9780080877747 , p. 152.
  3. Lewis, M. Paul (ed.), 2009. Ethnologue: Languages of the World , Sixteenth edition. Dallas, Tex.: SIL International. Online version: http://www.ethnologue.com/ .
  4. 4,0 4,1 4,2 Elizabeth Heath (2010). Anthony Appiah and Henry Louis Gates (ritstjori). Encyclopedia of Africa . Oxford University Press. bls. 499?500. ISBN   978-0-19-533770-9 .
  5. Karl G. Prasse (1995). The Tuaregs: The Blue People . Museum Tusculanum Press. ISBN   978-87-7289-313-6 .
  6. Rasmussen, Susan J. (1996). ?Tuareg“. I Levinson, David (ritstjori). Encyclopedia of World Culture, Volume 9: Africa and the Middle East . G.K. Hall. bls. 366?369. ISBN   978-0-8161-1808-3 .
  7. Harry T. Norris (1976). The Tuaregs: Their Islamic Legacy and Its Diffusion in the Sahel . London: Warminster. bls. 1?4, chapters 3, 4. ISBN   978-0-85668-362-6 . OCLC   750606862 . ; For an abstract, ASC Leiden Catalogue ; For a review of Norris' book: Stewart, C. C. (1977). ?The Tuaregs: Their Islamic Legacy and its Diffusion in the Sahel. By H. T. Norris“. Africa . 47 (4): 423?424. doi : 10.2307/1158348 . JSTOR   1158348 .
  8. ?Þjoð sem berst fyrir lifi sinu“ . Þjoðviljinn . 9. november 1990.
  9. Karl G. Prasse 1995 , bls. 16, 17?22, 38?44.
  10. Tamari, Tal (1991). ?The Development of Caste Systems in West Africa“. The Journal of African History . 32 (2): 221?222, 228?250. doi : 10.1017/s0021853700025718 .
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .