한국   대만   중국   일본 
Talknamandra - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Talknamandra

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Talknamandra
Tálknamandra sem skortir litarefni
Talknamandra sem skortir litarefni
Astand stofns
Visindaleg flokkun
Riki : Dyrariki ( Animalia )
Fylking : Seildyr ( Chordata )
Flokkur : Froskdyr ( Amphibia )
Ættbalkur : Salamandra ( Urodela )
Ætt : Jarðmondrur ( Ambystomatidae )
Ættkvisl : Ambystoma
Tegund:
Talknamandra

Tvinefni
Ambystoma mexicanum
( Shaw , 1789)
Heimkynnin eru merkt með rauðu. Alríkishérað Mexíkó
Heimkynnin eru merkt með rauðu. Alrikisherað Mexiko

Talknamandra ( Mexikomandra [1] ) ( fræðiheiti : Ambystoma mexicanum ) er af ættbalki salamandra . Olikt flestum oðrum froskdyrum þa skipta talknamondrur ekki um busvæði, þær eyða allri ævi sinni i vatni. Þær eru einstakar meðal froskdyra að þvi leyti hja þeim a myndbreyting ser ekki stað [2] . Þær verða i raun að fullþroskuðum halakortum , halda morgum eiginleikum fra lirfustiginu en þeim vaxa utlimir a siðara þroskaskeiði. Þær verða kynþroska a lirfustiginu [3] .

Talknamondrur geta lifað i allt að 15 ar, en meðalævi talknamondru er 10 ar [4] . Samkvæmt valista IUCN [5] er tegundin i mikilli utrymingarhættu og er meðal annars i hættu vegna eyðileggingar busvæða og vegna veiði, en þær voru bæði veiddar til matar og eins lifandi til að ala i burum og sem tilraunadyr.

Lysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Talknamondrur halda eiginleikum fra lirfustiginu alla ævi sina og ganga ekki i gegnum myndbreytingu. Þott þær þroski lungu likt og aðrar fullþroskaðar salamondrur verða þær aldrei likar þeim i utliti. Þær eru einstakar i utliti vegna talknanna, sem likjast greinum. Þessi talkn eru þakin þraðum sem likjast fjoðrum gera talknamondrunum kleift að vinna meira surefni ur vatni [6] .

Talkn a talknamondru.

Endurmyndun [ breyta | breyta frumkoða ]

Talknamondrur hafa þann eiginleika að þær geta endurmyndað glotuð liffæri, utlimi og að hluta til heila sinn. Visindamenn hafa rannsakað þennan eiginleika og hafa lagt mikla aherslu a að geta skilið það ferli sem liggur að baki þannig að hægt væri mogulega að nota það til að hjalpa monnum. Ferlið getur tekið nokkrar vikur en það gengur fljotar fyrir sig hja yngri talknamondrur en þeim eldri. [7] .


Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Atli Magnusson og Ornolfur Thorlacius (2003). Dyraalfræði fjolskyldunnar . Skjaldborg ehf. bls. 145. ISBN   9979-57-544-1 .
  2. https://www.britannica.com/animal/axolotl
  3. Axolotl, the mexican walking fish. Skoðað þann 15. mai 2017: https://www.aboutanimals.com/amphibian/axolotl
  4. Mexican Axolotl, skoðað þann 15. mai 2017: http://animals.nationalgeographic.com/animals/amphibians/axolotl/
  5. Luis Zambrano, Paola Mosig Reidl, Jeanne McKay, Richard Griffiths, Brad Shaffer, Oscar Flores-Villela, Gabriela Parra-Olea, David Wake; og fleiri (2010). ?Dionaea muscipula“ . Rauði listi IUCN yfir tegundir i hættu . 2010 . Sott 15. mai 2017 . Listed as Critically Endangered (VU A1acd, B1+2c v2.3)
  6. Ambystoma mexicanum, skoðað þann 15. mai 2017: http://eol.org/pages/1019571/details
  7. Biology of axolotls, skoðað þann 15. mai 2017: http://www.axolotl.org/biology.htm

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Axolotl, skoðað þann 15. mai 2017: https://www.britannica.com/animal/axolotl

Axolotl, the mexican walking fish. Skoðað þann 15. mai 2017: https://www.aboutanimals.com/amphibian/axolotl/

Mexican Axolotl, skoðað þann 15. mai 2017: http://animals.nationalgeographic.com/animals/amphibians/axolotl/

Ambystoma mexicanum, skoðað þann 15. mai 2017: http://eol.org/pages/1019571/details

Biology of axolotls, skoðað þann 15. mai 2017: http://www.axolotl.org/biology.htm

   Þessi liffræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .