한국   대만   중국   일본 
Sveitarfelag - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sveitarfelag

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sveitarfelag er svæðisbundin stjornsyslueining innan rikis sem er lægra sett en yfirstjorn rikisins. Sveitarfelog hafa yfirleitt skyrt akvorðuð landamork og taka oft yfir eina borg , eða þorp eða sveitaherað . Ein skilgreining a sveitarfelagi er að þau seu lægstu stjornsyslueiningarnar sem hafa lyðræðislega kjorna stjorn.

Sveitarfelog sja yfirleitt um grunnþjonustu við borgarana a borð við sorphirðu , skola og almenningssamgongur . Þau geta myndað byggðasamlog með oðrum sveitarfelogum til að eiga við verkefni sem ella yrði erfitt að framfylgja.

Tengt [ breyta | breyta frumkoða ]