한국   대만   중국   일본 
Superman - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Superman

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
George Reeves sem Superman i "Superman and the Mole Men" fra 1951

Superman (eða Kal-El ), einnig kallaður Ofurmennið a islensku, er sogupersona i teiknimyndabloðum eftir Jerry Siegel og Joe Shuster . I sogunni er hann ofurmenni fra annarri planetu sem heitir Krypton. Hann kemur til jarðarinnar eftir að heimaplanetan hans eyðileggst. Seinna voru gerðir þættir byggðir a teiknimyndabloðunum og fljotlega fylgdu 4 biomyndir a eftir. Nyverið hafa verið syndir þættir byggðir a æskuarum Superman sem heita i hofuðið a bænum sem hann olst upp a, Smallville . Superman er með einstaka krafta, frægastur af þeim er hæfileikinn til að fljuga.

Adventures of Superman eru þættir sem þroaðir voru ur utvarpsleikriti. Hann byr a Krypton og verður svo sendur niður til Jarðar vegna þess að planetan er að tortymast vegna solin dregur hana nær ser með þeim afleiðingum að hun springur. Hann komst ohultur til Jarðar i smarri eldflaug sem faðir hans hafði smiðað. Þegar hann lenti voru indæl hjon að keyra framhja þegar allt i einu kemur eldflaugin niður ur loftinu. Þau olu hann upp og ber hann nafnið Clark Kent . Þegar hann eldist reynist svo að hann er oðruvisi en allir krakkarnir, t.d. helypur hraðar, hefur rontgensjon og margt fleira. Þegar kemur að þvi að hann flytur að heiman fra Smallville . Hann fær ser vinnu hja Daily Planet og þar hittir hann Lois Lane . Eftir þetta vinnur hann að frettum sem Clark Kent og Superman . Hann tekur ser morg verkefni fyrir hondum og nær alltaf að bjarga deginum.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .