Suður-Dakota

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Flagg
Skjoldur
Kortið synir staðsetningu Suður-Dakota

Suður-Dakota er eitt af fylkjum Bandarikjanna . Suður-Dakota liggur að Norður-Dakota i norðri, Minnesota i austri, Iowa i suðaustri, Nebraska i suðri og Wyoming og Montana i vestri. Suður-Dakota er 199.731 ferkilometrar að stærð.

Hofuðborg fylkisins heitir Pierre en Sioux Falls er stærsta borg fylkisins. Ibuar fylkisins eru um 900 þusund ( 2020 ).

   Þessi Bandarikja -tengda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .