한국   대만   중국   일본 
Strið Prusslands og Austurrikis - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Strið Prusslands og Austurrikis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Strið Prussa og Austurrikismanna
Hluti af þysku og itolsku sameiningarstriðunum

Orrustan um Koniggratz , eftir Georg Bleibtreu, malað 1869.
Dagsetning 14. juni ? 26. juli 1866 (1 manuður og 12 dagar)
Staðsetning
Niðurstaða Prussneskur sigur
Striðsaðilar

Þysk riki undir forystu Prusslands

Italia

Þysk riki undir forystu Austurrikis

Leiðtogar
Vilhjalmur 1.
Otto von Bismarck
Helmuth von Moltke
Viktor Emmanuel 2.
Alfonso Ferrero La Marmora
Giuseppe Garibaldi
Frans Josef 1.
Albrecht von Osterreich-Teschen
Ludwig von Benedek
Luðvik 2.
Karl von Bayern
Albert prins
Fjoldi hermanna
637.262 517.123
Mannfall og tjon
39.990 132.414

Strið Prussa og Austurrikismanna , einnig kallað sjo vikna striðið , sameiningarstriðið , þyska bræðrastriðið eða þyska striðið , var strið milli Prusslands og austurriska keisaradæmisins og bandamanna þeirra innan þyska rikjasambandsins sem hað var arið 1866. Prussar voru einnig i bandalagi við Italiu og þvi var striðið hað samhliða þriðja sjalfstæðisstriðinu i sameiningu Italiu .

Striðið endaði með afgerandi osigri Austurrikismanna og bandamanna þeirra. Afleiðing striðsins var su að Austurrikismenn glotuðu ahrifastoðu sinni meðal þysku þjoðanna og ljost varð að Prussar yrðu forystuþjoðin i stofnun nys rikis fyrir þysku þjoðina . Þyska rikjasambandið, sem hafði lotið forystu Austurrikismanna, var leyst upp i kjolfar striðsins og þess i stað stofnað norður-þyskt rikjasamband undir stjorn Prussa, þar sem Austurrikismenn og bandamann þeirra fengu ekki aðild. Einnig neyddust Austurrikismenn til að lata af hendi heraðið Veneto til Itala.

Bakgrunnur [ breyta | breyta frumkoða ]

Orsakir striðsins voru langvarandi deilur Austurrikis og Prusslands um forystu innan þyska rikjasambandsins. Tylliastæðan fyrir striðinu var deila um stjorn hertogadæmanna Slesvikur og Holtsetalands , sem Prussar og Austurrikismenn hofðu i sameiningu haft af Donum i siðara Slesvikurstriðinu .

Vilhjalmur 1. Prussakonungur

Arið 1866 voru aðstæðurnar akjosanlegar fyrir Prussa þar sem efnahagsastandið i Austurriki var slæmt og Frakkland hafði lyst yfir að þeir myndu viðhalda hlutleysi sinu ef til striðs kæmi milli þysku rikjanna. Otto von Bismarck , kanslari Prusslands, stofnaði til bandalags við Itali með þvi að lofa þvi að Italir fengju að innlima heraðið Veneto fra Austurriki ef sigur ynnist a Austurrikismonnum.

Til þess að reyna að kæfa deilurnar i fæðingu kolluðu Austurrikismenn saman rikisþing þyska sambandsins þann 1. juni og siðan landsþingið i Holtsetalandi. Formlega seð var Holtsetaland yfirraðasvæði Austurrikis en Austurriki studdi þar stjorn hertogans Friðriks 8. , sem for mjog i taugarnar a Prussum.

Prussar toldu framgang Austurrikismanna vera brot a Gastein-samningnum fra arinu 1865, þar sem Prussar og Austurrikismenn hofðu fallist a að skipta Slesvik og Holtsetalandi i ahrifasvæði og stofna þar ekki sjalfstæð þysk riki. Þann 9. juni reðust prussneskir hermenn inn i Holtsetaland og Austurrikismenn og bandamenn þeirra i þyska rikjasambandinu lystu yfir striði gegn Prusslandi. Prussar lystu þvi yfir að striðsyfirlysingin væri brot a sambandssattmalanum og að þar með væri þyska rikjasambandið leyst upp. Sambandið var formlega leyst upp þann 23. agust i Augsburg .

Bandalog [ breyta | breyta frumkoða ]

Með Prusslandi borðust konungsrikið Italia , hertogadæmið Aldinborg , hertogadæmið Mecklenburg , hertogadæmið Brunsvik og nokkur smariki i Þyringalandi .

Með Austurriki ? eða formlega seð með þyska rikjasambandinu ? borðust konungsrikið Saxland , konungsrikið Bæjaraland , storhertogadæmið Baden , konungsrikið Wurttemberg , konungsrikið Hannover , storhertogadæmið Hessen , Kurhessen , hertogadæmið Nassa og nokkur þysk smariki.

Framgangur striðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 23. juli helt fyrsti prussneski herinn inn i Bæheim i gegnum Seidenburg og Zittau . Þann 26. juni kom til ataka við Huhnerwasser, Sichrow og Turnau. Orrustan við Podol var hað milli fyrsta prussneska hersins undir stjorn Friðriks Karls Prussaprins og hermarskalksins Eberhards Herwarth von Bittenfeld annars vegar og hins vegar austurriska og saxnesku herjanna. Þann 27. juni braust annar prussneski herinn undir forystu Friðriks kronprins inn i Riesengebirge og haði orrustur við Nachod og Trautenau. Orrustan siðastnefnda var su eina i ollu striðinu sem Austurrikismenn unnu. Daginn eftir kom til orrusta i Skalitz, Soor og Munchengratz. Austurrikismenn voru gersigraðir i þeim ollum.

Friðrik Karl Prussaprins i orrustunni við Koniggratz.

Prussneskir hermenn fra Minden og Hamborg baðu osigur gegn Hanover-monnum i orrustu við Langensalza þann 27. juni. Hanover-menn neyddust engu að siður til þess að gefast upp aðeins tveimur dogum siðar vegna mikils manndals, birgðaskorts og miklu smærri hers sins. Enn stendur minnismerki um þennan sigur i miðbæ Minden. Bandamenn Prussa reðust a Kassel og borgrikið Frankfurt am Main a meðan hægri vængur prussneska hersins gerði ovænta aras a Nurnberg i Bæjaralandi .

A suðurvigstoðvunum tokst Austurrikismonnum þann 24. juni að sigra italska herinn undir stjorn hershofðingjans La Marmora i orrustu við Custozza. Austurriska flotanum a Adriahafi tokst einnig að vinna bug a italska flotanum i orrustunni við Lissa. Ein af astæðunum fyrir endanlegum osigri Austurrikismanna var að þurfa að berjast a tveimur vigstoðvum.

Ludwig von Benedek

Prussar unnu urslitaorrustuna gegn Austurriki þann 3. juli við Koniggratz i Bæheimi. Fyrir her Prussa i orrustunni for Vilhjalmur 1. Prussakonungur sjalfur asamt hershofðingjanum Helmuth von Moltke . Austurrikismenn hofðu vonast eftir þvi að besti herforingi þeirra, Ludwig von Benedek , gæti sigrað Prussana. Þetta var borin von þar sem Prussar voru orðnir miklu fleiri ? um 250.000 gegn 160.000 ? og bjuggu yfir miklu betri vopnum. I orrustunni fellu um sjo Austurrikismenn fyrir hvern Prussa. Benedek hafði reynd að forðast orrustuna þar sem hann hafði enga reynslu af bardogum i Bæheimi og þar sem norðurarmur Austurrikishersins var i mjog lelegu standi. Eftir orrustuna var hann sviptur embætti og dreginn fyrir herrett en hætt var við rettarholdin að osk Frans Josefs keisara . Benedek var skipað að minnast aldrei framar a orrustuna.

Siðasta orrusta striðsins hofst i Uettingen þann 26. juni a milli Prussa og Bæjara. Prussar unnu sigur en i atokum við Blumenau tokst Austurrikismonnum a siðasta degi striðsins að koma i veg fyrir að Prussar hertækju Pressburg .

Mannfall striðandi fylkinga var eftirfarandi:

  • Austurriki: 1313 herforingjar, þar af 330 drepnir; 41.499 almennir hermenn, þar af 5328 drepnir.
  • Saxland: 55 herforingjar, þar af 15 drepnir; 1446 almennir hermenn, þar af 120 drepnir.
  • Prussland: 359 herforingjar, deraf 99 drepnir; 8794 almennir hermenn, þar af 1830 drepnir.

Eftirmalar [ breyta | breyta frumkoða ]

Til þess að forðast að Frakkar eða Russar skiptu ser að striðinu raðlagði Otto von Bismarck Vilhjalmi konungi að draga striðið ekki a langinn heldur sækjast fljott eftir friðarsattmala. Sama ar skrifaði Bismarck:

Við urðum að forðast að skaða Austurriki verulega. Við urðum að forðast að kveikja i þeim langvarandi biturð eða hefndarþorsta. Hyggilegra var að vingast aftur við andstæðinga okkar og lita a austurriska keisaradæmið sem leikmann a evropska skakborðinu. Ef Austurriki hefði hlotið verulegan miska af striðinu hefðu þeir gengið i lið með Frokkum og oðrum andstæðingum okkar. Þeir hefðu jafnvel verið visir til að lata af andstoðu sinni við Russa til þess að na fram hefndum gegn Prusslandi... markmið okkar var að skapa einingu þyska rikja undir forystu Prusslandskonungs.
Otto von Bismarck

Friðarsattmalinn var undirritaður þann 26. juli i Nikolsburg með milligongu Napoleons 3. Frakkakeisara. Austurrikismenn gafu Prussum það sem þeir vildu og drogu sig að mestu ur þyskum stjornmalum. Friðarsamningurinn var siðar staðfestur með Pragfriðinum (milli Austurrikis og Prusslands) og Vinarfriðinum (milli Austurrikis og Italiu).

Italir innlimuðu Veneto og Prussar oll ovinariki sin austan við Main-fljot fyrir utan Saxland og Hessen-Darmstadt. Prussar tengdu þar með loks landsvæði sin við Rin og innra landsvæði þeirra i Brandenborg .

Þyska rikjasambandið var leyst upp og norður-þyska rikjasambandið stofnað þess i stað undir stjorn Prussa. Þegar Frakkar gerðu krofur um landsvæði við samningaborðið gengu þysku rikin i bandalag til að hafna krofunni og varð þetta grunnurinn að bandalagi þeirra i fransk-prussneska striðinu faeinum arum siðar.

Otto von Bismarck vann mikinn sigur i innanrikisstjornmalum Prusslands þegar fallist var a fjarlog hans um utgjold til prussneska hersins a þyska rikisþinginu.

Samskipti Prussa við Frakkland versnuðu til muna eftir sigur Prusslands. Napoleon 3. hafði vonast til þess að hljota yfirraðasvæði i vesturhluta Rinarlandsins að launum fyrir milligongu sina i friðarumræðunum en hann mat gang striðsins ekki rett og var of seinn að leggja fram krofur sinar.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]