Steven Hooker

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Steve Hooker

Steven Hooker (fæddur 16. juli 1982 i Melbourne ) er astralskur stangarstokkvari og nuverandi olympiumeistari i greininni. Hans besti arangur eru 6,00 metrar en þvi naði hann 27. januar 2008 i Perth . Komst hann þannig upp að hlið Paul Burgess sem næst besti stangarstokkvari Astraliu, eftir Dmitri Markov . [1]

A Olympiuleikunum 2008 vann Steven Hooker gullverðlaun og setti nytt olympiumet með hæðinni 5,96 metrar.

Erica Hooker , moðir hans, keppti a olympiuleikunum 1972 og hlaut silfurverðlaun a Samveldisleikunum 1978 i langstokki . Þa a hun 9 Astraliutitla i greininni. Faðir Steven, Bill var i boðhlaupssveit Astraliu a Samveldisleikunum 1978 (4x400m karla) og einnig i 800 metra hlaupi. Auk þess vann hann 4 Astraliutitla.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Hooker joins exclusive 6.00m vault club“ . iaaf.org. 27. januar 2008.