Steve Angello

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Steve Angello (fæddur Steve Josefsson Fragogiannis , 22. november 1982 ) er grisk- sænskur plotusnuður og framleiðandi. Hann er einn þriggja i Swedish House Mafia . [1]

Bakgrunnur [ breyta | breyta frumkoða ]

Angello fæddist i Aþenu , faðir hans var griskur en moðir hans sænsk. Faðir hans do þegar Steve var unglingur og fluttist hann þa til Stokkholms . Þar hof hann að þeyta skifum og bræddi saman hip-hop , break-takta, sigilda tonlist fra 8. aratugnum og siðar house-tonlist . Með honum að þeyta skifum var Sebastian Ingrosso .

Tonlistaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Steve Angello semur tonlist undir nokkrum dulnefnum . Þar a meðal Who's Who sem er solo-nafn hans og notaði við gerð laganna ?Not So Dirty“ og ?Sexy Fu*k“. Þegar þeir Sebastian Ingrosso vinna sama nota þeir nofnin Buy Now , Fireflies , General Moders , Mode Hookers , Outfunk og The Sinners . Nu nylega gafu þeir ut lagið ?Bodycrash“ undir Buy Now-nafninu en þa unnu þeir takta upp ur ?Let's All Chant“ sem Michael Zager Band gaf ut arið 1978. Lagið var fyrst leikið i utvarpi a seinni hluta ars 2007 en lak svo a Netið i januar arið eftir. Þa var það gefið ut af Positiva Records . Svokolluð ?Laidback Luke“-endurhljoðblondun kom þa einnig ut.

Asamt Eric Prydz semur Angello undir nafninu A&P Project . Þeir Axwell kalla sig svo Supermongo og siðar Supermode . Þeir gerðu abreiðu af Bronski Beat lagi undir nafninu ?Tell Me Why“. Lagið kom ut sumarið 2006.

Tonlistargerð Steve Angello telst helst house (til dæmis ?Summer Noize“), framurstefnulegt house (lagið ?Yeah“) og raf- house (?Raining Again“). Hann gefur ut undir eigin plotufyrirtæki, Size Records .

Þa vann Angello að nokkrum logum a Pop Life , breiðskifu David Guetta .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Pure Pacha Ibiza :: Swedish House Mafia Interview“ . 17. juli 2008 . Sott 17. juli 2008 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]