Stanford-haskoli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
haskolasvæðið seð ur lofti.

Stanford-haskoli ( Leland Stanford Junior University , þekktari sem Stanford University eða einfaldlega Stanford ), er einkarekinn rannsoknarhaskoli i Kaliforniu . Skolinn er i Silicon Valley i Santa Clara syslu , 60 km suðaustur af San Francisco og um 36 km norðaustur af San Jose . Skolinn var stofnaður arið 1891 .

Við skolann kenna tæplega 1800 kennarar en nemendur eru a 7. þusund i grunnnami og rumlega 8 þusund i framhaldsnami. Fjarfestingar skolans nema 15,2 milljorðum bandarikjadala en skolinn er þriðja rikasta menntastofnun Bandarikjanna a eftir Harvard og Yale .

Galleri [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi skola grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .