한국   대만   중국   일본 
Staðgengilsbruðkaup - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Staðgengilsbruðkaup

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Staðgengilsbruðkaup er bruðkaup þar sem annaðhvort bruður eða bruðgumi, hugsanlega bæði, eru fjarstodd en staðgengill svarar fyrir þann fjarstadda. Slik hjonabond eru þo ekki lagalega bindandi nu a timum nema i faeinum londum.

Fyrr a oldum voru staðgengilsbruðkaup algeng hja konungs- og aðalsættum Evropu. Þegar konungsdottir eða hefðarjomfru giftist til fjarlægs lands eða heraðs sendi bruðguminn oft fulltrua sinn sem giftist bruðinni sem staðgengill hans og flutti hana svo til nyrra heimkynna, þar sem onnur giftingarathofn for yfirleitt fram. Stundum leið þo alllangur timi þar til bruðhjonin hittust. Þannig giftist til dæmis Katrin af Aragoniu Arthur prinsi af Wales 19. mai 1499 en þau saust fyrst 4. november 1501 og var giftingarathofn haldin tiu dogum siðar. Eitt þekktasta dæmið a siðari oldum er bruðkaup Napoleons Bonaparte og Mariu Lovisu , siðari konu hans, en hun giftist staðgengli keisarans 11. mars 1810 og siðan honum sjalfum 1. april sama ar.

Hjonabandið taldist þo ekki fullkomið fyrr en hjonin hofðu haft kynmok og þott staðgengisbruðkaup væri lagalega bindandi var yfirleitt auðveldara að ogilda slik hjonabond en onnur og stundum var ekki einu sinni hirt um það. Anna hertogaynja af Bretagne giftist Maximilian 1. af Austurriki 1490 með staðgengli en þau hofðu enn aldrei hist þegar Karl 8. Frakkakonungur þvingaði hana til að giftast ser ari siðar og Innosentius VIII pafi lysti svo hjonaband þeirra loglegt þar sem hjonaband Onnu og Maximilians hefði aldrei verið fullkomnað.

Staðgengilsbruðkaup tiðkast enn sumstaðar, oftast vegna þess að annað hjonanna getur ekki verið viðstatt vegna herþjonustu, fangelsisvistar, farbanns eða af oðrum gildum astæðum. Lagalegt gildi þeirra er þo misjafnt. I nokkrum rikjum Bandarikjanna geta hermenn i þjonustu erlendis þo notað staðgengil til að giftast maka sinum loglega. Russneski geimfarinn Jurij Malechenko giftist Ekaterinu Dmitrievu með staðgengli 10. agust 2003 . Hann var þa i geimstoð a sporbaug um jorðu en hun i Texas .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]