한국   대만   중국   일본 
Stor-Lundunasvæðið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Stor-Lundunasvæðið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stor-Lundunasvæðið a Englandi .

Stor-Lundunasvæðið ( enska : Greater London ) er sysla a Suðaustur-Englandi a Bretlandi . Svæðið var myndað opinberlega arið 1965 og inniheldur Lundunaborg og þrjatiu og tvo borgarhluta, auk þess hundruð hverfa og nagrenna. Svæðið hefur hæstu landsframleiðslu a mann a Bretlandi. Það myndar kjordæmi i Evropuþinginu . Stor-Lundunasvæðið er 1.572 km² að flatarmali og ibuatala var um það bil 8.308.369 manns arið 2012 . Syslurnar Essex , Hertfordshire , Buckinghamshire , Berkshire , Surrey og Kent allar umkringja Stor-Lundunasvæðið.

Borgarhlutar [ breyta | breyta frumkoða ]

A Stor-Lundunasvæðinu eru 32 borgarhlutar og Lundunaborg, sem eru synd a þessu korti:

  1. Lundunaborg
  2. Westminsterborg
  3. Kensington og Chelsea *
  4. Hammersmith og Fulham
  5. Wandsworth
  6. Lambeth
  7. Southwark
  8. Tower Hamlets
  9. Hackney
  10. Islington
  11. Camden
  12. Brent
  13. Ealing
  14. Hounslow
  15. Richmond
  16. Kingston *
  17. Merton
  1. Sutton
  2. Croydon
  3. Bromley
  4. Lewisham
  5. Greenwich
  6. Bexley
  7. Havering
  8. Barking og Dagenham
  9. Redbridge
  10. Newham
  11. Waltham Forest
  12. Haringey
  13. Enfield
  14. Barnet
  15. Harrow
  16. Hillingdon
†† ekki borgarhluti
* konunglegur borgarhluti


   Þessi Lunduna grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .