한국   대만   중국   일본 
Sporðdrekinn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sporðdrekinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sporðdrekinn a stjornukorti.

Sporðdrekinn ( latina : Scorpius ) er stjornumerki a suðurhimni við miðju Vetrarbrautarinnar . Það er a milli Vogarinnar i vestri og Steingeitarinnar i austri. Sporðdrekinn er eitt af 48 stjornumerkjum fornaldar sem Kladius Ptolmæos lysti a 2. old.

I Sporðdrekanum eru morg djupfyrirbæri og bjartar stjornur. Su bjartasta er Antares sem er rauðleit breytistjarna . Antares er að meðaltali fimmtanda bjartasta stjarna himins.

Sporðdrekinn er eitt af stjornumerkjum Dyrahringsins i stjornuspeki .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]