Spjall : Forsiða

Page contents not supported in other languages.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

A þessari siðu er hægt að spjalla um efni og utlit forsiðunnar .

Ef þig langar að spjalla almennt um Wikipediu geturðu gert það a almenna umræðuvettvanginum, Pottinum .


Skjalasofn

Smasmygli i Efnisyfirlit [ breyta frumkoða ]

Hvernig væri að hafa "Tækni og hagnyt visindi" i stað "Tækni og hagnytt visindi", personulega finnst mer þetta fyrra vera eðlilegra, enda eiginlega merkingarmunur þarna a. Og eg held að þetta fyrra se oftar notað. --Sveinn i Felli ( spjall ) 15. mai 2018 kl. 13:45 (UTC) [ svara ]

Sammala. Svarði2 ( spjall ) 13. januar 2019 kl. 18:33 (UTC) [ svara ]

Hausatillaga [ breyta frumkoða ]

Sæl veriði. Eg er svolitið skotinn i forsiðunni hja spænsku Wikipediunni , það er svona frekar lett yfir henni. Eg stal forsiðuhausnum fra þeim og setti inn tilloguna herna . Mer finnst mikilvægt að forsiðan hvetji strax til greinaskrifa, Wikipedia getur verið allt of dularfull. (Við þyrftum svo að taka goðan skurk i að skrifa kynninguna, hjalparefnisyfirlitið , og handbokina a miklu aðgengilegri mata, þar er vart minnst a VisualEditor. En það er seinni tima mal.)

Mer finnst þessi tillaga vera vingjarnleg, og Maxi sagði að hun væri nokkuð smart. Myndi þetta ekki bara vera agætur haus?

? Þjarkur (spjall) 23. desember 2018 kl. 18:47 (UTC) [ svara ]

Þetta tekur að visu ut ? Gæðagreinar / Urvalsgreinar “, en þær siður eru nokkuð tomar og litið uppfærðar svo mogulega er i lagi að færa það neðar a siðunni. ? Þjarkur (spjall) 13. januar 2019 kl. 18:09 (UTC) [ svara ]
Bæði agæt. Svarði2 ( spjall ) 13. januar 2019 kl. 18:33 (UTC) [ svara ]
Fært a Wikipedia:Potturinn#Help . --Snaevar ( spjall ) 17. agust 2019 kl. 10:52 (UTC) [ svara ]