한국   대만   중국   일본 
Sparisjoður Reykjavikur og nagrennis - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sparisjoður Reykjavikur og nagrennis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
SPRON
Rekstrarform Almenningshlutafelag
Stofnað 5. mars 1932
Staðsetning Reykjavik , Island
Lykilpersonur Guðmundur Hauksson, forstjori
Starfsemi Bankastarfsemi
Hagnaður e. skatta 3,287 milljonir kr. (2007) [1]
Eiginfjarhlutfall 13,4% (2007) [1]
Starfsfolk 280 (asamt dotturfelogum)
Vefsiða www.spron.is

Sparisjoður Reykjavikur og nagrennis oftast stytt i skammstofunina SPRON (enska: Reykjavik Savings Bank) var islenskur banki . Hann rak niu utibu, oll a hofuðborgarsvæðinu .

A fyrsta arsfjorðungi 2008 tapaði SPRON 8,8 milljorðum kr. eftir skatta. [2] Þetta var tilkynnt eftir að hlutabrefaverð, m.a. i Exista , fyrirtæki sem er i krosseignarhaldi hja SPRON, hofðu fallið fra aramotum. Þa hofust umræður við Kaupþing banka um hugsanlega sameiningu. [3] Talið var að krosseignarhaldið a Exista gæti flækt fyrir sameiningunni. [4] SPRON var að endingu þjoðnyttur arið 2009 vegna efnahagskreppunnar a Islandi . Flestar eignir SPRON voru færðar yfir a Nyja Kaupþing banka .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Sparisjoðurinn var upphaflega stofnaður þann 5. mars arið 1932 , starfsemi bankans hofst 28. april sama ar. A fyrsta starfsdeginum voru 70 sparisjoðsbækur gefnar ut. [5] Sparisjoðurinn var til husa hja fru Þoru Magnusson við Hverfisgotu i miðbæ Reykjavikur . [6] I frett Morgunblaðsins þann 1. mai (Verkalyðsdeginum) var sagt um sparisjoðinn:

? Sparisjoðsstofnun þessi mun hafa vakið marga til umhugsunar um það, hve hjakatlega litið þvi hefir verið sint a undanfornum arum, að orfa almenning til að safna fje i sparisjoði. Við allan atvinnurekstur landsmanna vantar reksturfje. En þeir menn, sem veita þjoðinni odyrasta rekstursfjeð, með þvi að leggja i sparisjoð, eru ofsottir a allar lundir. Loggjafarvaldið leggur sig i framkroka, til þess að na sem mestu i skatta af sparifjareigendum, i stað þess, ef forsja rjeði i þessu land. þa ættu sparifjareigendur, sem leggja fje sitt a borð með sjer i buskap þjoðarinnar, að eiga visa vernd og aðhlynning stjornarvaldanna. [6]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Arsskyrsla SPRON 2007“ (pdf) .
  2. ?Afkoma SPRON hf. a fyrsta arsfjorðungi 2008“ . 30. april 2008.
  3. ?Kaupþing og SPRON hefja sameiningarviðræður“ . 30. april 2008.
  4. ?Sameining SPRON og Kaupþings rædd“ . RUV. 2. mai 2008.
  5. ?Dagbok Morgunblaðsins“ . Morgunblaðið. 3. mai 1932.
  6. 6,0 6,1 ?Sparisjoður Reykjavikur og nagrennis“ . Morgunblaðið. 1. mai 1932.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]