한국   대만   중국   일본 
Snertiskjar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Snertiskjar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Snertiskjar i farsima.

Snertiskjar er tolvuskjar og inntakstæki sem getur greint nalægð og staðsetningu snertingar. Yfirleitt er notaður fingur eða still til að hafa samskipti við skjainn. Snertiskjair gera notendum kleift að hafa beint samskipti við það sem er synt a skjanum, i staðinn fyrir að nota tolvumus eða snertiflotu . Snertiskjair finnast oftast i farsimum , lofatolvum , toflutolvum , GPS-tækjum og farleikjatolvum .

Til eru nokkrar tegundir snertiskjaa sem nota olik tæki til að greina snertingar. Nu a dogum eru fjolsnertiskjair (e. multi-touch ) framleiddir sem geta greint margar snertingar i einu.

   Þessi tolvunarfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .