한국   대만   중국   일본 
Slysavarnafelagið Landsbjorg - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Slysavarnafelagið Landsbjorg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tveir meðlimir bjorgunarsveitarinnar við storf a Fagradalsfjalli
Bjorgunarbaturinn Ingibjorg fra Hornafirði

Slysavarnafelagið Landsbjorg eru landssamtok bjorgunarsveita og slysavarnadeilda a Islandi . Samtokin urðu til 2. oktober arið 1999 við sameiningu Slysavarnafelags Islands og Landsbjargar - landssambands bjorgunarsveita . Aðilar að sambandinu eru 99 bjorgunarsveitir, 70 slysavarnadeildir og 50 unglingadeildir.

Slysavarnafelagið Landsbjorg rekur skrifstofu að Skogarhlið 14. Slysavarnafelagið Landsbjorg a og rekur Slysavarnaskola sjomanna , sem hefur aðsetur um borð i skolaskipinu Sæbjorgu.

Fjoldi bjorgunarsveita slysavarnafelagsins eru meðlimir i Islensku alþjoðabjorgunarsveitinni . Slysavarnarfelagið sjalft styrir aðgerðum alþjoðabjorgunarsveitarinnar fra skrifstofu sinni.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .