한국   대만   중국   일본 
Sleipnir (vafri) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sleipnir (vafri)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sleipnir er vafri fra japanska fyrirtækinu Fenrir Inc sem notast við Trident-myndsetningarvelina fra Microsoft með stuðningi fyrir aðrar myndsetningarvelar. Upphaflega var hægt að skipta milli Trident og Gecko-myndsetningar , en nyjasta utgafa Sleipnis verður með stuðning fyrir WebKit i stað Gecko. Þroun Sleipnis hofst arið 2004.

Til er snjallsimautgafa af Sleipni, Sleipnir Mobile, fyrir Android , iOS og Windows Phone .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .