한국   대만   중국   일본 
Skjaldarmerki - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skjaldarmerki

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki a Hyghalmen-rollunni fra þvi um 1485 .

Skjaldarmerki er einkennismerki sem sett er saman a akveðinn hatt (samkvæmt reglum skjaldarmerkjafræðinnar ) og er i evropskri hefð einkum tengt við aðalstitla . Uppruna skjaldarmerkja ma rekja til riddara a miðoldum sem gerðu skjold sinn og herklæði auðþekkjanleg a vigvellinum svo þeir þekktust hvort sem væri af vinum og ovinum. I Englandi og Skotlandi er notkun skjaldarmerkja bundin við einstaklinga og erfist likt og hver onnur eign, venjulega til elsta barns. I sumum oðrum londum er notkun skjaldarmerkja bundin við fjolskyldur.

Grunnur allra skjaldarmerkja er skjoldurinn sem getur verið af nokkrum gerðum. Skjaldarmerkjalitirnir raðast niður a grunnflotinn (feldinn) eftir akveðnum reglum eftir þvi mynstri sem er a skildinum. Sjalft merkið (ef notað er merki) er siðan teiknað a skjoldinn. Talað er um hofuð, fot og skjaldarrond þegar skjaldarmerkinu er lyst. I sumum skjaldarmerkjum eru hlutir utan við sjalft skjaldarmerkið hlutar þess, svo sem skjaldberar (likt og landvættirnir i skjaldarmerki Islands ), hjalmur með hjalmskrauti og kjororð a borða fyrir neðan.

Nokkur orð tengd skjaldarmerkjum [ breyta | breyta frumkoða ]

  • feldmunstur
  • gaffalskiptur
  • grafeldur vetrarskinn af ikorna , blagratt og hvitt. Þegar grafeldir eru saumaðir saman mynda þeir annað tveggja feldmunstra a skjaldarmerkjum.
  • kubbasnið
  • skabjalki
  • skakborðsmunstur
  • skjaldfotur
  • sperra skaborð eða burst sem skiptir skildi i fleti.
  • stolpi loðrett rond eða stengur i miðjum skildi; serstakt skjaldarmerki.
  • targa
  • tinktura
  • þverbekkur þverbekkur a miðjum skildi eða skjaldarmerki
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .