Skjalfandi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Skjalfandafloi )
Skjalfandi
Horft vestur yfir Skjalfanda af Tjornesi. Kinnarfjoll sjast hinu meginn við floann
Skjalfandi

Skjalfandi er floi a norðurstrond Islands og liggur a milli Tjorness og Flateyjarskaga. I floann renna tvo stor vatnsfoll, Laxa i Aðaldal sem er viðfræg laxveiðia og Skjalfandafljot , jokulfljot sem kemur ur Vatnajokli .

A austurstrond floans er kaupstaðurinn Husavik en þaðan er vinsælt að fara i hvalaskoðunarferðir ut a floann enda er hvalagengd mikil þar. Við botn floans eru miklir sandflakar en að vestanverðu gnæfa Viknafjoll , allt að 1100 metra ha.

Við mynni floans að vestanverðu liggur Flatey a Skjalfanda , en þar var umtalsverð byggð. Eyjan for i eyði arið 1967 . Austan megin við Skjalfanda er eyjan Lundey .