한국   대만   중국   일본 
Skandinaviufjoll - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skandinaviufjoll

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort.

Skandinaviufjoll er fjallgarður sem liggur um vestur-Skandinaviuskaga og er um 1700 kilometrar að lengd. Meginhluti fjallanna er i Noregi og Sviþjoð en litill hluti þeirra er i Norður-Finnlandi . Hæstu fjoll landanna eru: Galdhøpiggen , Noregi: 2.469 metrar, Kebnekaise , Sviþjoð: 2.104 metrar, Halti , Finnlandi: 1.324 m. Joklar hafa motað norsku fjollin og skapað mymarga firði.

Tindar nalægt Bodo