한국   대만   중국   일본 
Skammtafræði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skammtafræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sja Inngang að skammtafræði fyrir aðgengilegri umfjollum um skammtafræði.
Bylgjuhreyfingar rafeindar vetnisfrumeindar.

Skammtafræði [1] eða skammtaaflfræði [1] er su grein innan kennilegrar eðlisfræði sem fjallar um eðli oreinda og rafsegulbylgja . Skammtafræðin reis upp ur eðlisfræði 19. aldarinnar þegar eðlisfræðingar voru farnir að fa mæliniðurstoður sem stonguðust a við sigildu eðlisfræði eins og t.d. svarthlutageislun , litrof frumeinda og fleiri mælingar. Kenningar hennar eru grundvollur ymissa faga innan eðlis- og efnafræðinnar, svo sem kjarneðlisfræðinnar , oreindafræðinnar og rafsegulfræðinnar .

Helstu frumkvoðlar skammtafræðinnar voru Max Planck , Albert Einstein , Niels Bohr , Werner Heisenberg , Max Bonn , Erwin Schrodinger og fleiri.

Orðsifjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Skammtafræði fekk nafn sitt fra þvi að mælistærðir eins og orka eða hverfiþungi geta ekki alltaf tekið hvaða gildi sem [2] og nefnist það skommtun (? quantization “ a ensku). [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Orðið ?skammtafræði“ a Orðabanka islenskrar malstoðvar ur orðasafninu ?Eðlisfræði“: islenska : ?skammtafræði“, ?skammtaaflfræði“
  2. ?Hver er forsenda þess að skammtafræðin varð til?“ . Visindavefurinn .
  3. ?Hvað er att við með orðinu skammtafræði?“ . Visindavefurinn .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi eðlisfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .