한국   대만   중국   일본 
Skagi (Skagafirði) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skagi (Skagafirði)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Skagi eða Skaginn er byggðarlag a austanverðum Skaga , Skagafjarðarmegin , en byggðin vestan a Skaga ( Hunafloamegin ) kallast Skagastrond . Skaginn nær fra Sævarlandsvik , við mynni Laxardals , og ut a Skagata og er strondin um 30 km a lengd, tiltolulega bein og laglend, að undanskildum Ketubjorgum .

Upp af strondinni eru lagir asar og fell og a milli þeirra myrar, moar og fjoldi stoðuvatna. I morgum þeirra er agæt silungsveiði . Innsti bærinn a Skaga heitir Skefilsstaðir og var þar aður þingstaður hreppsins, Skefilsstaðahrepps , en nu tilheyrir Skaginn Sveitarfelaginu Skagafirði . Allmargir bæir voru a Skaga en sumir þeirra eru nu komnir i eyði. Ysti bærinn, Hraun , er þo enn i byggð.

Helsta hofnin a Skaga er i Selvik . Þar var aður verstoð og ma sja þar rustir gamalla verbuða . Ur Selvik sigldi floti Kolbeins unga aleiðis til Vestfjarða um Jonsmessu 1244 en mætti skipum Þorðar kakala a miðjum Hunafloa og hofst þa Floabardagi , eina sjorrusta Islandssogunnar.

Margar jarðir a Skaga eru hlunnindajarðir og þar er reki , silungsveiði, selveiði , æðarvarp og fleiri hlunnindi en þar þykir næðingssamt og kalsalegt, enda liggur byggðin opin fyrir norðanvindinum og hvergi skjol af fjollum. Landslagið er viðast hvar sviplitið en fallegt utsyni er yfir Skagafjorð.

Kirkja sveitarinnar er i Ketu , litil timburkirkja og er hun friðuð.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Hallgrimur Jonasson: Arbok Ferðafelags Islands . Skagafjorður. Ferðafelag Islands, 1946.
  • Hjalti Palsson (ritstj.): Byggðasaga Skagafjarðar I. bindi. Skefilsstaðahreppur - Skarðshreppur. Sogufelag Skagfirðinga, 1999. ISBN 978-9979-861-18-8