Saur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Skitur )
Hrossaskitur

Saur ( hægðir eða saurindi ) er urgangur ur meltingarfærum dyra. A lokastigi meltingar eða við saurlat fara hægðir ut um endaþarmsop . Saurinn getur skipt miklu mali i heimi dyranna, en sum þeirra nota hann til afmorkunar oðals . Einnig er dyrasaur mikilvægur i lifi sumra plantna þar sem fræ þeirra berast með saurnum eftir að dyrið hefur saurlat og hjalpar þannig plontunni að dreifa fræjum sinum. Þegar saurinn kemur undir bert loft losna ymis gos , t.d. brennisteinsvetni , sem varð til vegna gerlavirkni i meltingu og stafar af þvi oþefur.

Salerni og bleyjur [ breyta | breyta frumkoða ]

Fullorðnir hægja ser oftast i klosett , en born yngri en þriggja ara hafa oftast bleyjur til að safna þvagi og saur.

Orð um saur dyra [ breyta | breyta frumkoða ]

Saur hesta nefnist hrossaskitur (eða hestaskitur ), hrossagaddur , hrossatað eða bara tað (sbr. hestar teðja). Frosinn hrossaskitur er stundum nefndur gaddur eingongu. Saur kua nefnist kuaskitur , kuadella (eða kuadilla ), kuaklessa eða della ef um stakan skit er að ræða, en annars mykja . Saur sauðfenaðar nefnist sporð ef nokkrar saurkulur eru saman en annars tað . Orðið tað er einnig haft um klining , þ.e. þurrkaðan kindaskit, sem aður fyrr var mikið notaður sem eldiviður og til reykingar, stundum einnig nefndur skan. Orðið drit (eða fugladrit ) er haft um skit fugla. Skitur dyra er einnig i morgum tilfellum kenndur við dyrið sjalft, sbr. hundaskitur , hænsnaskitur , kattaskitur , mannaskitur o.s.frv. Saur husdyra er viða notaður sem aburður , t.d. hrossatað og kuamykja .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi liffræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .