한국   대만   중국   일본 
Sjostjarnan KE 8 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sjostjarnan KE 8

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Forsiða Morgunblaðsins 23. februar 1973.

Sjostjarnan KE 8 var 100 tonna eikarbatur fra Keflavik sem forst að þvi er talið er rett fyrir utan suðurstrond Islands þann 11. februar arið 1973 . Með batnum forust 10 manns og þar af voru 5 Islendingar . Baturinn hafði verið að koma ur viðgerð i Færeyjum og þegar hann var staddur um 100 sjomilur aust-suðaustur af Dyrholaey , tilkynnti skipstjori batsins, Engilbert Kolbeinsson, að leki væri komin að batnum. Afar vont veður var a svæðinu og skip voru tafarlaust send a svæðið til hjalpar. Siðustu skilaboð fra Engilbert voru að allir ur ahofninni væru komnir um borð i gummibata og hann væri einn eftir i skipinu og einungis timaspursmal hvenær baturinn sykki. Ein umfangsmesta leit Islandssogunnar a sjo for fram næstu 10 daga en hvorki fannst tangur ne tetur af batnum fyrr en a siðasta degi leitar að leifar af gummibjorgunarbati fundust og var lik eins skipverjans bundið þar við.

Ahofn Sjostjornunnar KE 8 [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Engilbert Kolbeinsson, skipstjori (34 ara).
  • Greta Þorarinsdottir, matsveinn (27 ara).
  • Þor Kjartansson, styrimaður (26 ara).
  • Guðmundur J. Magnusson, fyrsti velstjori (41 ars).
  • Alexander Gjoveraa, haseti (38 ara).
  • John Fritz, 2. velstjori (47 ara).
  • Arnfinn Joensen, haseti (17 ara).
  • Niels Jul Haraldsen, haseti (46 ara).
  • Hans Marius Ness, haseti (16 ara).
  • Holberg Bernhardsen, haseti (28 ara).

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .