Sjonvarpsutsending

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sjonvarpsutsending er þegar að efni hvar sem er i heiminum, eða alheiminum jafnvel, er utgefið i gegnum sjonvarpsmyndavel og dreift til notenda i gegnum sjonvarpstæki . Fyrsta sjonvarpsutsendingin var i London, a vegum BBC . Sjonvarpsutsendingin syndi fra kryningu Georgs sjotta i Hyde Park . [1]

Dreifileiðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Orbylgjusendingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Sendingar a orbylgju (VHF/UHF) dreifikerfi a islandi fer um orbylgju eða með ljosleiðara til aðalsenda. Aðalsendar dreifikerfisins dreifa svo afram til endurvarpsenda og þaðan til notenda. [2] . Orbylgju dreifikerfi a islandi eru a vegum RUV og Vodafone. Munurinn a stafrænum orbylgjusendingum og hliðrænum liggur i sendingarbunaði og getu stafræna kerfisins til að senda margar stoðvar i einu. [3]

Netdreifing [ breyta | breyta frumkoða ]

Netdreifing getur verið tvenns konar. I fyrsta lagi dreifing sem synd er a vefssiðum sem streymi, eða i oðru lagi dreifing um internet sem fer um afruglara a leiðinni i sjonvarpið. Það siðarnefnda hefur oft verið nefnt Breiðband. Breiðband gefur þa moguleika fram yfir orbylgju að dagskra getur verið gagnvirk. [4] Breiðbands kerfi a islandi er a vegum Skjasins, sem er rekið af Simanum.

Gervihnattadreifing [ breyta | breyta frumkoða ]

Gervihnattasendingar eru sendingar fra sjonvarpstoðvum um gervihnott sem endurvarpar merkinu aftur til viðtakanda um gervihnattadiska. RUV sendir ut dagskra sina i gegnum gervihnott. Þetta er gert i gegnum norska fjarskiptafyrirtækið Telenor. Utsendingarnar eru i læstri dagskra, svo að ibuar utan islands nai ekki sendingunni. [5]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Hvenær var fyrsta sjonvarpsutsendingin send ut i heiminum og hvar?“ . Visindavefurinn .
  2. VHF/UHF dreifikerfið
  3. Stafrænt sjonvarp
  4. Stafrænar sjonvarpssendingar að hefjast um breiðband Simans
  5. ?Gervihnattadreifing“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 1. mai 2011 . Sott 19. oktober 2010 .