한국   대만   중국   일본 
Sjaland (Holland) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sjaland (Holland)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani Skjaldarmerki
Fáni
Fani
Skjaldarmerki
Upplysingar
Hofuðborg : Middelburg
Flatarmal : 2.933 km²
Mannfjoldi : 381.582
Þettleiki byggðar : 214/km²
Vefsiða: [1] [ ovirkur tengill ]
Lega

Sjaland ( Zeeland a hollensku ) er þriðja minnsta og næstfamennasta herað Hollands . Það liggur við Norðursjo og var aður fyrr hað sjavargangi og floðum. A Sjalandi eru flestir hinna viðattumiklu sjavarvarnargarða Hollands.

Lega og lysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Sjaland er 1.792 km 2 að stærð og er þvi þriðja minnsta fylki Hollands. Aðeins Flevoland og Utrecht eru minni. Heraðið er suðvestast i Hollandi, meðfram strondum Norðursjavar. Fyrir norðan er Suður-Holland , fyrir austan er Norður-Brabant og fyrir sunnan er Belgia ( Flæmingjaland ). Sjaland er einstakt fylki þar eð það samanstendur nær eingongu af eyjum (eða fyrrverandi eyjum) og skogum, sem jafnframt voru mestu hamfarasvæði Hollands aður fyrr hvað hamfarafloð varðaði. Miklir floðavarnargarðar halda sjonum uti fyrir og trollauknar vatndsælur dæla nær ollu vatni fra fljotunum Maas og Schelde i Norðursjoinn. Þetta er einstakt afrek i heiminum. Aðeins syðsti hluti Sjalands er almennilega landfastur og er eins og utskot norður af Belgiu. Ibuafjoldinn er aðeins 381 þusund talsins, sem gerir Sjaland að næstfamennasta fylki Hollands. Aðeins Flevoland er famennara. Hofuðborgin er Middelburg.

Fani og skjaldarmerki [ breyta | breyta frumkoða ]

Skjaldarmerki Sjalands er tviskiptur skjoldur. Fyrir ofan er halft rautt ljon a appelsinugulum grunni. Fyrir neðan eru blaar og hvitar bylgjur. Bylgjurnar merkja fljotin Maas og Schelde. Ljonið er merki Hollands (sem fylki). Koronan efst visa til konungsrikisins. Skjaldarmerkið var tekið i notkun 4. desember 1948 . Fani Sjalands samanstendur af blaum og hvitum bylgjum, en þær visa til anna Maas og Schelde. Fyrir miðju er skjaldarmerkið. Faninn var tekinn i notkun 14. januar 1949 .

Orðsifjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heraðið heitir Zeeland a hollensku , en það merkir bokstaflega sjaland, þ.e. landið við sjoinn. Það hefur þvi nakvæmlega sama heiti og Sjaland i Danmorku (Sjælland). Nyja-Sjaland i Kyrrahafi var nefnt eftir heraðinu.

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Sjavarvarnargarður við Oosterschelde

Romverjar munu hafa verið i heraðinu, en þeir hurfu þaðan a 4. old. Eftir það for landið að minnka við agang sjavar og floða. A 7. old nam Pipin II svæðið, sem þar með varð frankneskt. I kjolfarið komst kristni a i landinu að tilstuðlan heilags Willibrords. A 9. old gerðu vikingar her og þar strandhogg. Arið 841 leyfði Loþar, konungur Loþaringiu, vikingum að setjast að a svæðinu Walcheren til að hindra fleiri strandhogg, með misjofnum arangri. Hja frisum mynduðust þvi nokkur strandvirki gegn vikingum, til dæmis Vlissingen og Middelburg. A miðoldum var nær allt Sjaland-svæðið undir sjavarmali, en ibuum tokst að vinna land með landvinningum og uppfyllingum, þannig að margar litlar eyjar urðu að stærri eyjum. Þo urðu stormfloð enn morgum að bana. Siðla a 19. old voru eyjarnar Zuid-Beveland og Walcheren tengdar með jarnbrautarlinum og sjogorðum við meginlandið. 1953 banaði enn eitt stormfloð 1.800 manns. Þa var hafist handa við að reisa hina trollauknu sjavarvarnargarða og vatnsdælur. Verkefni þetta kallast Deltawerk og er einstakt i heiminum. Allar eyjarnar tengdust miklum gorðum með akvegum. Þetta verkefni hefur gjorbylt samgongum og atvinnuvegum i heraðinu.

Borgir og bæir [ breyta | breyta frumkoða ]

A Sjalandi er eingin stærri borg, en talsvert af landbunaðar- og hafnarbæjum.

Roð Borg Ibuar Ath.
1 Middelburg 40 þusund Hofuðborg heraðsins
2 Vlissingen 32 þusund
3 Goes 26 þusund
4 Terneuzen 24 þusund

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]