한국   대만   중국   일본 
Sirkasiumenn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sirkasiumenn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tyrkneskir Sirkasiumenn minnast utlegðarinnar 1864.

Sirkasiumenn eða Sjerkesar eru norðurkakasiskt þjoðarbrot kennt við Sirkasiu við botn Svartahafs . Þegar Russland lagði Kakasus undir sig i Kakasusstriðinu a 19. old, serstaklega eftir Strið Russa og Sirkasiumanna 1864, fluði stor hluti þeirra til Tyrkjaveldis og Persiu . Flestir þeirra aðhyllast sunni islam .

Um 700.000 Sirkasiumenn bua enn i Sirkasiu (russnesku lyðveldunum Adygeu , Kabardino-Balkariu , Karatsaj-Tsjerkessiu og suðurhluta Krasnodarfylkis ). Samtok þjoða an fulltrua aætla að Sirkasiumenn utan Sirkasiu seu um 3,7 milljonir, þar af tvær milljonir i Tyrklandi , 700.000 i Russlandi og 150.000 i londunum við botn Miðjarðarhafs.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .