한국   대만   중국   일본 
Silvia Nott - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Silvia Nott

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Silvia Nott er persona i þattunum Sjaumst með Silviu Nott sem syndir voru a sjonvarpsstoðinni Skja einum . Personan er leikin af Agustu Evu Erlendsdottur leik- og songkonu. Personan er nokkurs konar haðsadeila a þa staðalimynd sem stundum er kolluð gelgja (hugtak sem notað er um unglinga a gelgjuskeiði en oft einnig til að lysa akveðinni staðalimynd) og einkennist af frekju, hroka, kækjum, eigingirni, malspjollum og þjarki. Silvia Nott tekur i þattunum viðtol við ymsa þekkta einstaklinga og spyr oftast donalegra og nærgongulla spurninga en viðtalið endar oft a umræðu sem snyst um Silviu sjalfa. Einnig gerir hun ser upp sambond við frægt folk og talar opinskatt um það til að upphefja sjalfa sig.

Silvia Nott byggir a hugmyndinni um favisa spyrilinn (sbr. Ali G. og Johnny Naz ) sem læst vera heimskur og nytir ser sokratiska kaldhæðni til að draga fram veikleika i afstoðu viðmælandans. Það sem einkennir Silviu Nott er þo fremur takmarkalitil sjalfhverfa þar sem viðfangsefni adeilunnar er islenska stjornukerfið og fjolmiðlar. Viðmælandinn verður þannig nokkurs konar leikmunur i syningu sem snyst um þattarstjornandann sjalfan, fremur en að afstaða hans eða verk skipti nokkru mali.

Eurovision [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2006 var lag Silviu Nætur (ma einnig beygja sem Nottar [1] ) kosið sem framlag Islands til Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva ( Eurovision ) sem haldin var i Aþenu i Grikklandi .

Miklar deilur spunnust ut af þvi þegar lag Silviu lak a netið, en samkvæmt reglum RUV mega log keppninar ekki fara i spilun fyrr en eftir frumflutning þeirra i beinni utsendingu. Kristjan Hreinsson lagði fram stjornsyslukæru a hendur RUV , en henni var visað fra. Pall Magnusson utvarpsstjori RUV tok þa akvorðun að dæma Silviu ekki ur keppni. Vegna alls þess fjaðrafoks sem varð vegna lekans verða reglur nu liklegast endurskoðaðar. Þar verður að ollum likindum komist að þeirri niðurstoðu að dreifing a internetinu geti ekki talist til opinbers flutnings.

Silvia Nott fekk 70.190 greidd atkvæði i urslitum forkeppninar sem synd var a RUV 18. februar, en login i oðru og þriðja sæti fengu 30.018 og 9.942 atkvæði. Lagið heitir ?Til hamingju Island“ en hofundur þess er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson . Textann samdi Silvia sjalf og er af morgum talinn gegnsyrður af sjalfsdyrkun og lysingum a eigin agæti. Silvia Nott flutti lagið ?Til hamingju Island“ i staðfærðri utgafu a ensku undir nafninu ? Congratulations “ i forkeppni Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva i Aþenu 18. mai 2006. Lagið fekk slæma utreið og komst ekki afram i urslit keppninnar. I fyrsta sinn i sogu keppninnar var puað a keppanda aður en hann tok til songs, þo að arið 1981 hafi framlag Breta verið puað af sviði.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]