한국   대만   중국   일본 
Sigurður Halldorsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sigurður Halldorsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sigurður Halldorsson ( 7. mai 1910 ? 24. september 1982 ) var verslunarstjori hja ATVR , knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufelagsins Fram .

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Sigurður fæddist i Reykjavik og olst upp i storum systkinahopi. Meðal bræðra hans var Guðmundur Halldorsson , sem einnig var formaður Knattspyrnufelagsins Fram. Þeir bræður storfuðu baðir lengi sem verslunarstjorar hja ATVR , en aður hafði Sigurður rekið eigin verslun a Oldugotu . Þriðji broðirinn, Olafur , var somuleiðis formaður Fram.

Arið 1928 hafði Guðmundur Halldorsson forgongu um að rifa upp starfsemi Fram, sem um þær mundir var að lognast ut af. Hann safnaði saman stjorn sem tok felagið yfir og reif það upp. Atti Sigurður sæti i stjorninni, þa nyorðinn atjan ara gamall.

Sigurður var fastamaður i meistaraflokki Fram i knattspyrnu i meira en aratug og varð Islandsmeistari arið 1939 . Arið eftir keppti hann undir merkjum Fram a fyrsta Islandsmotinu i handknattleik.

Sigurður sat um arabil i stjorn Fram og gegndi formennskunni arið 1953-54.

Fyrirrennari:
Gunnar Nielsen
Formaður Knattspyrnufelagsins Fram
( 1953 ? 1954 )
Eftirmaður:
Jorundur Þorsteinsson