한국   대만   중국   일본 
Sfinxinn i Giza - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sfinxinn i Giza

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sfinxinn eins og hann er i dag

Sfinxinn i Giza er stytta af ljoni með mannshofuð a Gizaslettunni i Egyptalandi a vesturbakka Nilar , nalægt Kairo . Styttan er ein af þeim stærstu i heiminum, sem hoggvin er ur heilli kalkklopp , en hun er 73,5 m a breidd og 20 m a hæð. Egyptalandsfræðingar telja faraoinn Kafra hafa latið hoggva hana ut a 3. arþusundi f.Kr. i Egyptalandi hinu forna , þ.e. um svipað leyti og Pyramidarnir miklu voru byggðir.

Veðrun styttunnar bendir þo til að hun kunni að vera miklu eldri, jafnvel fra 10. arþusundi f.Kr.

Nefið og skeggið [ breyta | breyta frumkoða ]

Nefið a styttunni, sem er talið hafa verið um metri a breidd og um tveir metrar a lengd, vantar a andlitið og rannsoknir syna að meitill var notaður til að hoggva það af.

Arabiski sagnfræðingurinn al-Maqr?z? , skrifaði a 15. old Sufi- muslimi sem het Muhameð Sa'im al-Dahr hafi eyðilagt nefið. Al-Dahr varð var við að bændur voru að færa Sfinxinum fornir i von um að auka uppskeru sina. Hann varð osattur við það og hjo nefið af Sfinxinum, en var siðar hengdur fyrir skemmdarverk. Al-Maqr?z? lysir Sfinxinum jafnframt sem ?Verndargrip Nilar“, þar sem heimamenn toldu að floð Nilar væru honum að þakka.

Til er onnur saga sem segir að hermenn Napoleons hafi sprengt nefið af með fallbyssu , en aðrar sogur segja að breskir hermenn hafi verið að verki. Þessar sogur eru þo osannar þvi teikningar af Sfinxinum sem Daninn Frederic Louis Norden teiknaði arið 1738 og birti arið 1757 , syna að nefið var þegar horfið longu aður en Napoleon fæddist.

Leifar af rauðum litarefnum eru synilegar a andliti Sfinxins. Einnig hafa leifar af gulum og blaum litarefnum fundist annars staðar a Sfinxinum, sem bendir til þess að hann hafi verið malaður i ymsum litum.

Svona hefur Sfinxinn litið út þegar hann var nýr
Svona gæti Sfinxinn hafa litið ut þegar hann var nyr

Auk nefsins er talið að skegg hafi einnig verið a styttunni, þott þvi hafi verið bætt við seinna. Egypski fornleifafræðingurinn Vassil Dobrev hefur bent a að ef skeggið hefði verið a styttunni til að byrja með, hefði það skemmt hokuna þegar það datt af. Enginn synilegur skaði se a hokunni sem styður kenninguna um að skeggið hafi verið siðari tima viðbot. 

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Valdimar Bersi Kristjansson. "Af hverju vantar nefið a sfinxinn?" Visindavefurinn, 20. juni 2006. Sott 17. november 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=6026

Joshua J. Mark. "The Great Sphinx of Giza" Ancient History Encyclopedia", 26. oktober 2016. Sott 15. november 2017. https://www.ancient.eu/The_Great_Sphinx_of_Giza/

Allen Winston. "The Great Sphinx of Giza, an Introduction" Tour Egypt, 2013. Sott 17 november 2017. http://www.touregypt.net/featurestories/sphinx1.htm