한국   대만   중국   일본 
Setberg (Eyrarsveit) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Setberg (Eyrarsveit)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Setberg er kirkjustaður og fyrrum prestssetur i Grundarfirði , Eyrarsveit . Þar var kirkja helguð heilogum krossi i kaþolskum sið, en i dag er Setberg annexia fra Grundarfjarðarkaupstað . A Setbergi er reisuleg timburkirkja, sem byggð var arið 1882 . A meðal gripa sem þar ma sja, eru altaristafla fra 1892 , hokull fra 1696 og ljosakrona fra 1789 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Þorsteinn Josepsson, Steindor Steindorsson og Pall Lindal (1982). Landið þitt Island, S-T . Orn og Orlygur.
  • Bjorn Hroarsson (1994). A ferð um landið, Snæfellsnes . Mal og menning. ISBN   9979-3-0853-2 .
   Þessi Islands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .