한국   대만   중국   일본 
Serbia og Svartfjallaland i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Serbia og Svartfjallaland i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Serbia og Svartfjallaland

Sjonvarpsstoð UJRT
Songvakeppni Evropesma
Agrip
Þatttaka 2
Fyrsta þatttaka 2004
Besta niðurstaða 2. sæti: 2004
Null stig Aldrei
Tenglar
Siða Serbiu og Svartfjallalands a Eurovision.tv

Serbia og Svartfjallaland tok þatt i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2 sinnum siðan að frumraun landsins i keppninni atti ser stað arið 2004 .

Yfirlit þatttoku (niðurstoður) [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrir þatttoku undan 2004, sja Jugoslavia i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva . Fyrir þatttoku eftir 2006, sja Serbia eða Svartfjallaland i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva.
Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
Siðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Ar Flytjandi Lag Tungumal Urslit Stig U.urslit Stig
2004 ?eljko Joksimovi? Lane moje (Лане мо?е) serbneska 2 263 1 263
2005 No Name Zauvijek moja (Зауви?ек мо?а) svartfellska 7 137 Topp 12 arið fyrr [a]
2006 No Name Moja ljubavi (Мо?а ?убави) svartfellska Dregið ur keppni, en tok þatt i kosningu [b] 24 Ekki tiltæk [b]
Land ekki lengur til. Seinasta þatttaka var 2006 (18 ar siðan)
  1. Samkvæmt þaverandi reglum Eurovision komust oll topp-10 londin, asamt ?Storu Fjoru“ londunum, sjalfkrafa afram i urslit næstkomandi ar. Sem dæmi, ef Þyskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju londin i ellefta og tolfta sæti plass i urslitunum arið eftir með þeim londum sem voru lika innan topp-10.
  2. 2,0 2,1 Þott að Serbia og Svartfjallaland sendu ekki inn framlag arið 2006, var það of sent að draga sig ur kepninni og sendi SES (EBU) lagið inn i undankeppnina. Lagið var sjalfkrafa sett i 24. sæti (seinasta) i keppni sem það tok ekki þatt i.
   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .