한국   대만   중국   일본 
Sen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sen (eða zen ) er form af buddisma , sem leggur meginaherslu a hugleiðslu umfram dyrkun guðdoms, helgirita og regluverks. I raun er það andstætt sen (zen) að það se skilgreint, þvi hugmyndafræðin gengur ut a að ekkert er i fostu formi. Allt er hað breytingum og það sem við holdum að se veruleikinn er i raun okkar eigin tulkun samkvæmt hugmyndum zen. Sen varð til i Kina a 7. old en breiddist þaðan til Vietnam , Koreu og Japans . Japanski rithatturinn er zen en sa kinverski er chan (禪) en kinverska orðið er komið af orðinu dhy?na i sanskrit , sem merkir ?hugleiðsla“.

Sen (zen) hugleiðsla, kolluð zazen gengur i stuttu mali ut a að leyfa hugsunum að koma og fara og ekki dæma það sem kemur upp heldur einungis leyfa þvi að vera og taka eftir þvi. Þannig er ætlunin að hafa hugann i nutið og draga ur egoisma með þvi að gera ekki tilkall til neinnar utkomu.


   Þessi truarbragða grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .